Kjóllinn sem allir eru að tala um 1. september 2010 12:00 Christina Hendricks. MYNDIR/Cover Media. Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Kjóllinn, sem fjölmiðlar vestan hafs fá ekki nóg af að lofa, stal senunni á hátíðinni sem haldin var síðustu helgi. Christina, sem leikur Joan Holloway í sjónvarpsþáttaröðinni Mad Men sem var að mati margra sigurvegari kvöldsins en þættirnir hlutu verðlaun sem besta dramaserían og fyrir besta sjónvarpshandritið, svaraði þessu þegar hún spurð út í kjólinn: „Ég fékk nokkra kjóla til að velja úr og féll fyrir þessum strax og sá hann. Ég hef beðið lengi eftir að fá að klæðast svona kjól og þá einmitt í þessum lit. Hann minnir mig á gamla Hollywood. Það eina sem þurfti að lagfæra voru axlirnar á honum og síddina. Eftir lagfæringarnar var hann fullkominn fyrir mig." Skoða má kjólinn í meðfylgjandi myndasafni. Tengdar fréttir Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Kjóllinn, sem fjölmiðlar vestan hafs fá ekki nóg af að lofa, stal senunni á hátíðinni sem haldin var síðustu helgi. Christina, sem leikur Joan Holloway í sjónvarpsþáttaröðinni Mad Men sem var að mati margra sigurvegari kvöldsins en þættirnir hlutu verðlaun sem besta dramaserían og fyrir besta sjónvarpshandritið, svaraði þessu þegar hún spurð út í kjólinn: „Ég fékk nokkra kjóla til að velja úr og féll fyrir þessum strax og sá hann. Ég hef beðið lengi eftir að fá að klæðast svona kjól og þá einmitt í þessum lit. Hann minnir mig á gamla Hollywood. Það eina sem þurfti að lagfæra voru axlirnar á honum og síddina. Eftir lagfæringarnar var hann fullkominn fyrir mig." Skoða má kjólinn í meðfylgjandi myndasafni.
Tengdar fréttir Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01