Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2010 14:00 Fernando Alonso. Mynd/GettyImages Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvöfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Lewis Hamilton hjá McLaren tryggði sér þriðja sætið og komst upp fyrir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Vettel var á ráspól í kappakstrinum og hafði forustuna stóran hluta kappaksturinn áður en bilun kostaði hann sigurinn. Michael Schumacher varð í sjötta sæti í sinni fyrstu formúlukeppni í þrjú ár en á undan honum varð félagi hans í Mercedes-liðinu, Nico Rosberg. Schumacher hækkaði sig um eitt sæti frá því rásmarkinu en hann varð sjöundi í tímatökunum. Heimsmeistari síðasta árs, Jenson Button hjá McLaren, endaði í sjöunda sæti. Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvöfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Lewis Hamilton hjá McLaren tryggði sér þriðja sætið og komst upp fyrir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Vettel var á ráspól í kappakstrinum og hafði forustuna stóran hluta kappaksturinn áður en bilun kostaði hann sigurinn. Michael Schumacher varð í sjötta sæti í sinni fyrstu formúlukeppni í þrjú ár en á undan honum varð félagi hans í Mercedes-liðinu, Nico Rosberg. Schumacher hækkaði sig um eitt sæti frá því rásmarkinu en hann varð sjöundi í tímatökunum. Heimsmeistari síðasta árs, Jenson Button hjá McLaren, endaði í sjöunda sæti.
Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira