Geta fylgst með skori kylfinga í gegnum símann úti á velli Hjalti Þór Hreinsson skrifar 28. maí 2010 12:15 Stefán Már Stefánsson úr GR. Fréttablaðið/Arnþór Golfsamband Íslands hefur aukið þjónustu sína til muna fyrir áhugamenn um golf. Nú gerir GSÍ fólki kleift að fylgjast með skori kylfinga í beinni útsendingu á netinu, beint í síma. "Það hefur verið skotið á okkur með upplýsingaflæðið, sérstaklega þeir sem koma á vellina, þeir eiga erfitt með að átta sig á því hver staðan er. Þetta er lítil áhugamannadeild og við getum ekki verið með beina lýsingu úti á velli þó að það sé hægt í tölvunni," segir Stefán Garðarsson, markaðs- og sölustjóri GSÍ. "Þetta er góð leið til að fylgjast með. Þegar síðustu hollin eru að fara út verðum við með uppfærslu holu fyrir holu hvernig fer hjá hverjum kylfing. Draumurinn er að það komi högg fyrir högg, og sá hugbúnaður er reyndar til," sagði Stefán en kylfingar þurfa að fara á sérstaka síðu til að fá upplýsingarnar í gegnum 3G þjónustu. Fyrsta mótið á Eimskips-mótaröðinni fer fram um helgina í Vestmannaeyjum. Golf Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfsamband Íslands hefur aukið þjónustu sína til muna fyrir áhugamenn um golf. Nú gerir GSÍ fólki kleift að fylgjast með skori kylfinga í beinni útsendingu á netinu, beint í síma. "Það hefur verið skotið á okkur með upplýsingaflæðið, sérstaklega þeir sem koma á vellina, þeir eiga erfitt með að átta sig á því hver staðan er. Þetta er lítil áhugamannadeild og við getum ekki verið með beina lýsingu úti á velli þó að það sé hægt í tölvunni," segir Stefán Garðarsson, markaðs- og sölustjóri GSÍ. "Þetta er góð leið til að fylgjast með. Þegar síðustu hollin eru að fara út verðum við með uppfærslu holu fyrir holu hvernig fer hjá hverjum kylfing. Draumurinn er að það komi högg fyrir högg, og sá hugbúnaður er reyndar til," sagði Stefán en kylfingar þurfa að fara á sérstaka síðu til að fá upplýsingarnar í gegnum 3G þjónustu. Fyrsta mótið á Eimskips-mótaröðinni fer fram um helgina í Vestmannaeyjum.
Golf Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira