Hvassviðri ógnar opna breska meistaramótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júlí 2010 11:45 Undirbúningur kylfinga fyrir opna breska meistaramótið gengur ekki sem best en það var gríðarlega hvasst er Tiger Woods og félagar æfðu á St. Andrews-vellinum í gær. Upphafshögg Tigers á 11. holu endaði á flötinni á 7. holu svo dæmi sé tekið af því hvernig vindurinn lék kylfinga. "Það getur enginn spilað á vellinum við svona aðstæður," sagði Tiger eftir að hafa barist í gegnum 18 holur. Hann var ekki sá eini sem lenti í gríðarlegum vandræðum. Scott Verplank átti pútt sem fór langt fram hjá holu. Vindurinn tók svo völdin og feykti boltanum beint aftur til Verplank. Skipuleggjendur mótsins viðurkenndu að það væri ekki hægt að spila mótið í svona miklum vindi. Veðurspáin fyrir vikuna er ekkert sérstök enda von á meira roki. Þó ekki það miklu að ekki verði hægt að spila. Það gæti þó staðið tæpt. Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Undirbúningur kylfinga fyrir opna breska meistaramótið gengur ekki sem best en það var gríðarlega hvasst er Tiger Woods og félagar æfðu á St. Andrews-vellinum í gær. Upphafshögg Tigers á 11. holu endaði á flötinni á 7. holu svo dæmi sé tekið af því hvernig vindurinn lék kylfinga. "Það getur enginn spilað á vellinum við svona aðstæður," sagði Tiger eftir að hafa barist í gegnum 18 holur. Hann var ekki sá eini sem lenti í gríðarlegum vandræðum. Scott Verplank átti pútt sem fór langt fram hjá holu. Vindurinn tók svo völdin og feykti boltanum beint aftur til Verplank. Skipuleggjendur mótsins viðurkenndu að það væri ekki hægt að spila mótið í svona miklum vindi. Veðurspáin fyrir vikuna er ekkert sérstök enda von á meira roki. Þó ekki það miklu að ekki verði hægt að spila. Það gæti þó staðið tæpt.
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira