Button: Gaman að sjá rásnúmer 1 29. janúar 2010 17:31 Lewis Hamilton skoðar rásnúmer eitt, sem Jenson Button hefur á sínum bíl í ár sem meistari. mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. "Það er kominn tími til að horfa fram veginn, þó minningarnar séu til staðar frá síðasta ári. Það er gaman að sjá rásnúmer 1 á bílnum og núna er tími til að fókusera á framtíðina. Bíllinn er magnaður að sjá", sagði Button. "Það hefur verið mikið að gera hjá liðinu og andinn hjá liðinu kom mér þægilega á óvart. Ég er orðinn hluti af liðinu á skömmum tíma og hef dvalið nokkra daga með liðsmönnum. Byrjun síðasta árs var erfið og það hefur fært þeim hungur eftir árangri í ár. Menn hafa haft mikið að gera í vetur sem aldrei fyrr. En þeim er nokk sama." "Það eru 19 mót að takast á við og við sjáum í lok árs hvað gerist. Það borgar sig ekki að hugsa of langt fram í tímann, það væru mistök. Maður verður að hugsa um núið og gera bílinn eins snöggan og mögulegt er", sagði Button. Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. "Það er kominn tími til að horfa fram veginn, þó minningarnar séu til staðar frá síðasta ári. Það er gaman að sjá rásnúmer 1 á bílnum og núna er tími til að fókusera á framtíðina. Bíllinn er magnaður að sjá", sagði Button. "Það hefur verið mikið að gera hjá liðinu og andinn hjá liðinu kom mér þægilega á óvart. Ég er orðinn hluti af liðinu á skömmum tíma og hef dvalið nokkra daga með liðsmönnum. Byrjun síðasta árs var erfið og það hefur fært þeim hungur eftir árangri í ár. Menn hafa haft mikið að gera í vetur sem aldrei fyrr. En þeim er nokk sama." "Það eru 19 mót að takast á við og við sjáum í lok árs hvað gerist. Það borgar sig ekki að hugsa of langt fram í tímann, það væru mistök. Maður verður að hugsa um núið og gera bílinn eins snöggan og mögulegt er", sagði Button.
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira