Lady Gaga ferðast með þrjár júmbóþotur í eftirdragi 21. apríl 2010 16:55 Í myndasafninu kemur bersýnilega í ljós hversu frjótt ímyndunarafl söngkonunnar er. Söngkonan Lady Gaga er ein sú svakalegasta þegar kemur að búningum og fatnaði, bæði á sviði og utan þess. Hún hefur í raun svo mikinn metnað fyrir þessu að vinir hennar og samstarfsmenn hafa lýst yfir áhyggjum af því að hún geti ekki slappað af. Sjálf segist hún eyða heilu nóttunum í að teikna upp búninga og önnur dress og finnst ekkert tiltökumál að sofa ekki í þrjá daga í röð. Lady Gaga ferðast þessa dagana um heiminn með tónleikaröðina Monster Ball Tour. Gaga er með svo mikið af búningum og fylgihlutum með sér fyrir sig og aðra sem koma að sýningunni að þrjár 747-þotur þarf fyrir herlegheitin í hvert skipti sem þau ferðast milli landa. Þetta segir framkvæmdastjóri ferðarinnar en áður hefur komið fram að söngkonan eyddi framanaf ferlinum hverri einustu krónu sem kom í kassann í föt. Við tókum saman nokkrar myndir af Lady Gaga en þær eru teknar á rétt rúmu ári. Svo virðist sem hún komi aldrei tvisvar fram í sama búningnum.Hér er Lady Gaga að kynna Monster-heyrnatólalínuna sína.Hér kynnir hún myndavélalínu sína og Polaroid.Hún kveikir í píanóinu.Á Glastonbury-tónlistarhátíðinni í fyrra.Elísabet drottning og Lady Gaga eiga ágætlega saman.Hér er hún á tónleikum í Japan um daginn.Í þýska þættinum Wetten Das?Í heimsókn í Jerúsalem í fyrra.Með slúðurkónginum/drottningunni Perez Hilton.Gaga og Dr. Dre hafa unnið saman.Tekur lagið á MTV-hátíðinni. Þetta kvöld skipti hún þrisvar um dress.Búningur tvö á MTV-verðlaunahátíðinni.Búningur þrjú á MTV-verðlaunahátíðinni.Svo skipti hún í aðeins þægilegri föt fyrir eftirpartý eftir MTV-hátíðina.Hér syngur hún fyrir Obama forseta í góðgerðaveislu.Tónleikar í Þýskalandi. Lífið Menning Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Söngkonan Lady Gaga er ein sú svakalegasta þegar kemur að búningum og fatnaði, bæði á sviði og utan þess. Hún hefur í raun svo mikinn metnað fyrir þessu að vinir hennar og samstarfsmenn hafa lýst yfir áhyggjum af því að hún geti ekki slappað af. Sjálf segist hún eyða heilu nóttunum í að teikna upp búninga og önnur dress og finnst ekkert tiltökumál að sofa ekki í þrjá daga í röð. Lady Gaga ferðast þessa dagana um heiminn með tónleikaröðina Monster Ball Tour. Gaga er með svo mikið af búningum og fylgihlutum með sér fyrir sig og aðra sem koma að sýningunni að þrjár 747-þotur þarf fyrir herlegheitin í hvert skipti sem þau ferðast milli landa. Þetta segir framkvæmdastjóri ferðarinnar en áður hefur komið fram að söngkonan eyddi framanaf ferlinum hverri einustu krónu sem kom í kassann í föt. Við tókum saman nokkrar myndir af Lady Gaga en þær eru teknar á rétt rúmu ári. Svo virðist sem hún komi aldrei tvisvar fram í sama búningnum.Hér er Lady Gaga að kynna Monster-heyrnatólalínuna sína.Hér kynnir hún myndavélalínu sína og Polaroid.Hún kveikir í píanóinu.Á Glastonbury-tónlistarhátíðinni í fyrra.Elísabet drottning og Lady Gaga eiga ágætlega saman.Hér er hún á tónleikum í Japan um daginn.Í þýska þættinum Wetten Das?Í heimsókn í Jerúsalem í fyrra.Með slúðurkónginum/drottningunni Perez Hilton.Gaga og Dr. Dre hafa unnið saman.Tekur lagið á MTV-hátíðinni. Þetta kvöld skipti hún þrisvar um dress.Búningur tvö á MTV-verðlaunahátíðinni.Búningur þrjú á MTV-verðlaunahátíðinni.Svo skipti hún í aðeins þægilegri föt fyrir eftirpartý eftir MTV-hátíðina.Hér syngur hún fyrir Obama forseta í góðgerðaveislu.Tónleikar í Þýskalandi.
Lífið Menning Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira