Molinari hafði betur gegn besta kylfingi heims í Kína Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. nóvember 2010 14:30 Francesco Molinari Getty Images Ítalinn Francesco Molinari sigraði á HSBC Champions golfmótinu sem lauk í morgun í Sanghæ, Kína. Molinari lék samtals á 19 höggum undir pari og lék einu höggi betur en besti kylfingur heims, Englendingurinn Lee Westwood, sem varð annar. Þeir tveir voru í algjörum sérflokki í mótinu. Þetta er stærsti sigur Ítalans á ferlinum sem hefur fallið örlítið í skuggann af eldri bróður sínum að undanförnu sem var sigursæll í sumar. Fyrir sigurinn fær Molinari litlar 130 milljónir króna. Tiger Woods varð í í 6. sæti í mótinu en hann lék samtals á sjö höggum undir pari og varð því 11 höggum á eftir sigurvegaranum Molinari. Woods mistókst að sigra mót á þessu ári en lítið hefur gengið hjá kappanum á þessu ári. Lokastaða efstu kylfinga: 1. Francesco Molinari -19 2. Lee Westwood -18 3.-4. Luke Donald -9 3.-4. Richie Ramsey -9 5. Rory McIlroy -8 Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ítalinn Francesco Molinari sigraði á HSBC Champions golfmótinu sem lauk í morgun í Sanghæ, Kína. Molinari lék samtals á 19 höggum undir pari og lék einu höggi betur en besti kylfingur heims, Englendingurinn Lee Westwood, sem varð annar. Þeir tveir voru í algjörum sérflokki í mótinu. Þetta er stærsti sigur Ítalans á ferlinum sem hefur fallið örlítið í skuggann af eldri bróður sínum að undanförnu sem var sigursæll í sumar. Fyrir sigurinn fær Molinari litlar 130 milljónir króna. Tiger Woods varð í í 6. sæti í mótinu en hann lék samtals á sjö höggum undir pari og varð því 11 höggum á eftir sigurvegaranum Molinari. Woods mistókst að sigra mót á þessu ári en lítið hefur gengið hjá kappanum á þessu ári. Lokastaða efstu kylfinga: 1. Francesco Molinari -19 2. Lee Westwood -18 3.-4. Luke Donald -9 3.-4. Richie Ramsey -9 5. Rory McIlroy -8
Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira