Kim er hinn nýi John Daly Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. október 2010 13:00 Kim hatar ekki að lyfta sér upp. Kylfingurinn Anthony Kim virðist smám saman vera að taka við partý-kyndlinum í golfinu af John Daly. Kim er afar duglegur að skemmta sér og er reglulegur gestur í Las Vegas. Þar er hann sagður drekka fyrir allan seðilinn og síðan fara hamförum í spilavítunum. Er hann þá með mikil læti og hefur þurft að vísa honum frá er hann gengur of langt. Hann neyddist til þess að draga sig úr keppni í móti um daginn eftir að hafa verið að skemmta sér fram á morgun degi fyrir mót. Umboðsmaður hans reyndi að halda því fram að hann væri meiddur. Blöðin í Vegas komust þó að hinu sanna enda var Kim með heljarinnar partý. Hápunktur teitisins var þegar Kim keypti 25 þúsund dollara kampavínsflösku sem hann ákvað að hella yfir dansgólfið í stað þess að drekka úr henni. Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Anthony Kim virðist smám saman vera að taka við partý-kyndlinum í golfinu af John Daly. Kim er afar duglegur að skemmta sér og er reglulegur gestur í Las Vegas. Þar er hann sagður drekka fyrir allan seðilinn og síðan fara hamförum í spilavítunum. Er hann þá með mikil læti og hefur þurft að vísa honum frá er hann gengur of langt. Hann neyddist til þess að draga sig úr keppni í móti um daginn eftir að hafa verið að skemmta sér fram á morgun degi fyrir mót. Umboðsmaður hans reyndi að halda því fram að hann væri meiddur. Blöðin í Vegas komust þó að hinu sanna enda var Kim með heljarinnar partý. Hápunktur teitisins var þegar Kim keypti 25 þúsund dollara kampavínsflösku sem hann ákvað að hella yfir dansgólfið í stað þess að drekka úr henni.
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira