Skipti fénu niður á fjölskylduna Valur Grettisson skrifar 4. janúar 2010 10:04 Fyrrum stjórnarformaður Byrs og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson fékk að fara með 2,5 milljónir króna í evrum út úr landinu þann 22. desember þrátt fyrir að reglur um gjaldeyrismál kveði á um að ekki sé heimilt að fara með hámark 500 þúsund krónur úr landi í hverjum almanaksmánuði. DV greindi frá því í morgun að tollgæslan hefði stöðvað Jón Þorstein og gert athugasemdir við mikla fjármuni sem hann var með í töskunni sinni. Tollgæslan tók skýrslu af honum en samkvæmt heimildum Vísis var fjölskylda Jóns með honum þegar hann var stöðvaður á flugvellinum. Í ljós kom að peningarnir voru teknir út úr bankastofnun í sumar og gat Jón Þorsteinn sýnt fram á úttektarnótur sem studdi það. Ennfremur hélt hann því fram að peningurinn væri ekki eingöngu í sinni eigu heldur skipti hann þeim niður á fjölskylduna. Þannig fóru þau ekki yfir hármark varðandi útflutning á gjaldeyri. Jón verður því ekki sektaður vegna málsins en þess má geta að það er engin sérstök refsiábyrgð brjóti menn gegn reglum Seðlabanka Íslands um útflutning á gjaldeyri. Málinu er lokið af hálfu lögregluyfirvalda á Suðurnesjum. Jón Þorsteinn sætti farbanni fyrr í mánuðinum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á sölu stofnfjárbréfa Byrs til Exeter í gegnum MP banka á síðasta ári. Sjálfur hefur Jón Þorsteinn fært lögheimili sitt til Bretlands. Viðskiptafréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Fjárfestir gripinn með fulla tösku af peningum á Leifsstöð Fyrrum stjórnarformaður Byr og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson, var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli með tösku fulla af peningum rétt fyrir jól samkvæmt DV í dag. 4. janúar 2010 09:28 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Fyrrum stjórnarformaður Byrs og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson fékk að fara með 2,5 milljónir króna í evrum út úr landinu þann 22. desember þrátt fyrir að reglur um gjaldeyrismál kveði á um að ekki sé heimilt að fara með hámark 500 þúsund krónur úr landi í hverjum almanaksmánuði. DV greindi frá því í morgun að tollgæslan hefði stöðvað Jón Þorstein og gert athugasemdir við mikla fjármuni sem hann var með í töskunni sinni. Tollgæslan tók skýrslu af honum en samkvæmt heimildum Vísis var fjölskylda Jóns með honum þegar hann var stöðvaður á flugvellinum. Í ljós kom að peningarnir voru teknir út úr bankastofnun í sumar og gat Jón Þorsteinn sýnt fram á úttektarnótur sem studdi það. Ennfremur hélt hann því fram að peningurinn væri ekki eingöngu í sinni eigu heldur skipti hann þeim niður á fjölskylduna. Þannig fóru þau ekki yfir hármark varðandi útflutning á gjaldeyri. Jón verður því ekki sektaður vegna málsins en þess má geta að það er engin sérstök refsiábyrgð brjóti menn gegn reglum Seðlabanka Íslands um útflutning á gjaldeyri. Málinu er lokið af hálfu lögregluyfirvalda á Suðurnesjum. Jón Þorsteinn sætti farbanni fyrr í mánuðinum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á sölu stofnfjárbréfa Byrs til Exeter í gegnum MP banka á síðasta ári. Sjálfur hefur Jón Þorsteinn fært lögheimili sitt til Bretlands.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Fjárfestir gripinn með fulla tösku af peningum á Leifsstöð Fyrrum stjórnarformaður Byr og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson, var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli með tösku fulla af peningum rétt fyrir jól samkvæmt DV í dag. 4. janúar 2010 09:28 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Fjárfestir gripinn með fulla tösku af peningum á Leifsstöð Fyrrum stjórnarformaður Byr og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson, var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli með tösku fulla af peningum rétt fyrir jól samkvæmt DV í dag. 4. janúar 2010 09:28