Íslenska golflandsliðið í 19. sæti á HM í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2010 22:45 Hlynur Geir Hjartarson átti 34 ára afmæli í dag. Mynd/Daníel Íslenska karlalandsliðið i golfi endaði í 19. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem lauk í Argentínu í kvöld. Íslenska liðið lék alls á 447 höggum eða 24 höggum meira en heimsmeistarar Frakka. Danir urðu í öðru sæti á mótinu og Bandaríkjamenn tóku þriðja sætið. Íslenska liðið varð hinsvegar á undan miklum golfþjóðum eins og Suður-Afríku og Spáni. Afmælisbarnið Hlynur Geir Hjartarson lék í dag á 78 höggum eða 6 yfir pari, Ólafur Björn Loftsson lék á 76 höggum eða 4 yfir pari og Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sér ekki á strik og lék á 84 höggum eða 12 yfir pari. Ólafur Björn Loftsson lék best íslensku kylfinganna á mótinu en hann endaði í 24. sæti og lék hringina þrjá á 8 höggum yfir pari. Hlynur Geir varð í 31. sæti á 9 höggum yfir pari en Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 20 höggum yfir pari og endaði í 114. sæti. Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið i golfi endaði í 19. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem lauk í Argentínu í kvöld. Íslenska liðið lék alls á 447 höggum eða 24 höggum meira en heimsmeistarar Frakka. Danir urðu í öðru sæti á mótinu og Bandaríkjamenn tóku þriðja sætið. Íslenska liðið varð hinsvegar á undan miklum golfþjóðum eins og Suður-Afríku og Spáni. Afmælisbarnið Hlynur Geir Hjartarson lék í dag á 78 höggum eða 6 yfir pari, Ólafur Björn Loftsson lék á 76 höggum eða 4 yfir pari og Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sér ekki á strik og lék á 84 höggum eða 12 yfir pari. Ólafur Björn Loftsson lék best íslensku kylfinganna á mótinu en hann endaði í 24. sæti og lék hringina þrjá á 8 höggum yfir pari. Hlynur Geir varð í 31. sæti á 9 höggum yfir pari en Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 20 höggum yfir pari og endaði í 114. sæti.
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira