Vettel íþróttamaður ársins í Þýskalandi 25. desember 2010 20:11 Sebastian Vettel með verðlaunin fyrir nafnbótina Íþróttamaður ársins í Þýskalandi. Mynd: Getty Images/Alex Grimm Bongarts Þýski Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel varð hlutskarpastur í kjöri íþróttamanns Þýskalands á dögunum, en kjörið fór fram 19. desember og fékk Vettel því væna jólagjöf frá löndum sínum. Vettel sem er 23 ára gamall fékk 4.288 stig í kjörinu, en tennisstjarnan Timo Boll fékk 2088 stig og golfarinn Martin Kaymer 1763 stig samkvæmt frétt á yahoo.com. Sundmaðurinn Paul Biedermann fékk nafnbótina íþróttamaður Þýskalands árið 2009. Íþróttakona ársins í Þýskalandi varð Maria Riesch sem vann tvö Olympíugull á skíðum í Kanada og varð á undan Magdlaneu Neuner, sem keppir í skíða-skotfimi. Lið ársins í Þýskalandi varð þýska landsliðið í knattspyrnu, sem varð í þriðja sæti í heimsmeistaramóttinu í sumar. Kvennaliðið landsins í knattspyrnu varð í öðru sæti. Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þýski Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel varð hlutskarpastur í kjöri íþróttamanns Þýskalands á dögunum, en kjörið fór fram 19. desember og fékk Vettel því væna jólagjöf frá löndum sínum. Vettel sem er 23 ára gamall fékk 4.288 stig í kjörinu, en tennisstjarnan Timo Boll fékk 2088 stig og golfarinn Martin Kaymer 1763 stig samkvæmt frétt á yahoo.com. Sundmaðurinn Paul Biedermann fékk nafnbótina íþróttamaður Þýskalands árið 2009. Íþróttakona ársins í Þýskalandi varð Maria Riesch sem vann tvö Olympíugull á skíðum í Kanada og varð á undan Magdlaneu Neuner, sem keppir í skíða-skotfimi. Lið ársins í Þýskalandi varð þýska landsliðið í knattspyrnu, sem varð í þriðja sæti í heimsmeistaramóttinu í sumar. Kvennaliðið landsins í knattspyrnu varð í öðru sæti.
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira