Þurfti að hætta á miðjum hring í Kiðjabergi eftir að hafa klárað golfboltana Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. júlí 2010 13:00 Atli Elíasson. Mynd/Kylfingur Atli Elíasson, kylfingur úr GS, þurfti að hætta keppni á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Ástæðan er sú að hann kláraði alla golfboltana sína á miðjum hring. Miðað við það er ljóst að Atli var ekki að spila vel en eftir 9 holur tilkynnti hann mótsstjórn um að hann væri hættur keppni. Hann var við keppni með Tómas Salmon en þeir léku aðeins tveir í ráshóp. Tómas kláraði hringinn því einn. „Ég tilkynnti mótstjórn að boltarnir væru búnir og spurði hvort að einhver frá mótsstjórn gæti labbað með Tómasi þessar níu holur og það var allt í góðu," sagði Atli við Kylfing.is. Hann segist einnig vera gáttaður á þeirri umræði sem hefur sprottið upp en á spjallsvæði Kylfings láta margir Atla heyra það eins og lesa má hér. „Ég lét mig ekkert hverfa eða neitt slíkt og fór af svæðinu þegar allt var komið á hreint. Leikmaður má alltaf hætta þegar hann vill," sagði Atli. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Atli Elíasson, kylfingur úr GS, þurfti að hætta keppni á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Ástæðan er sú að hann kláraði alla golfboltana sína á miðjum hring. Miðað við það er ljóst að Atli var ekki að spila vel en eftir 9 holur tilkynnti hann mótsstjórn um að hann væri hættur keppni. Hann var við keppni með Tómas Salmon en þeir léku aðeins tveir í ráshóp. Tómas kláraði hringinn því einn. „Ég tilkynnti mótstjórn að boltarnir væru búnir og spurði hvort að einhver frá mótsstjórn gæti labbað með Tómasi þessar níu holur og það var allt í góðu," sagði Atli við Kylfing.is. Hann segist einnig vera gáttaður á þeirri umræði sem hefur sprottið upp en á spjallsvæði Kylfings láta margir Atla heyra það eins og lesa má hér. „Ég lét mig ekkert hverfa eða neitt slíkt og fór af svæðinu þegar allt var komið á hreint. Leikmaður má alltaf hætta þegar hann vill," sagði Atli.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira