Tiger missir toppsætið um mánaðarmótin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2010 19:00 Tiger hlær ekki mikið er Westwood mokar honum úr efsta sætinu. Langri veru Tiger Woods á toppi heimslistans í golfi lýkur að öllu óbreyttu þann 31. október næstkomandi. Þá mun Englendingurinn Lee Westwood komast upp fyrir Tiger sem hefur setið í toppsætinu í rúmlega fimm ár. Tiger mun því ná 279 vikum á toppnum sem er magnað afrek. Ef hvorugur þeirra spilar aftur fyrr en í nóvember mun Westwood komast upp fyrir Tiger. Hann mun ekki spila á næstunni vegna ökklameiðsla og Tiger hefur ekki boðað komu sína á mót fyrr en í byrjun nóvember. Þjóðverjinn Martin Kaymer gæti reyndar skotist upp fyrir þá báða því hann tekur þátt í móti í þessum mánuði. Hann er í fantaformi og hefur unnið síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í. Góður árangur í næsta móti gæti því dugað honum til að taka toppsætið. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Langri veru Tiger Woods á toppi heimslistans í golfi lýkur að öllu óbreyttu þann 31. október næstkomandi. Þá mun Englendingurinn Lee Westwood komast upp fyrir Tiger sem hefur setið í toppsætinu í rúmlega fimm ár. Tiger mun því ná 279 vikum á toppnum sem er magnað afrek. Ef hvorugur þeirra spilar aftur fyrr en í nóvember mun Westwood komast upp fyrir Tiger. Hann mun ekki spila á næstunni vegna ökklameiðsla og Tiger hefur ekki boðað komu sína á mót fyrr en í byrjun nóvember. Þjóðverjinn Martin Kaymer gæti reyndar skotist upp fyrir þá báða því hann tekur þátt í móti í þessum mánuði. Hann er í fantaformi og hefur unnið síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í. Góður árangur í næsta móti gæti því dugað honum til að taka toppsætið.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti