Földu uppgjör Glitnis við Bjarna Ármannsson 12. apríl 2010 15:20 Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis. Stjórnendur bankans ákváðu að fela vanmetið uppgjör við hann þegar Vilhjálmur Bjarnason spurðist fyrir um það. Stjórnendur Glitnis vildu ekki að launauppgjör við Bjarna Ármannsson, fyrrverandi forstjóra bankans, yrði gert opinbert og ákváðu því að birta ekki 270 milljóna króna vanmetna skuldbindingu gagnvart honum í ársuppgjöri bankans. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingi kemur fram að Vilhjálmur Bjarnason, sem átti lítinn hlut í Glitni, hafi óskað eftir svörum við spurningum um ofurlaun og kjör Bjarna á aðalfundi hans í febrúar 2008. Stuttu fyrir fundinn hafði Vilhjálmur komið fram í fjölmiðlum og upplýst að hann íhugaði að höfða skaðabótamál á hendur Í skýrslu rannsóknarnefndar kemur fram að ráða megi af tölvubréfasamskiptum stjórnenda bankans megi ráða að þeir hafi ekki viljað að launauppgjör við fyrrverandi forstjóra yrði að fullu birt og yrði til umræðu á aðalfundinum. Þegar leiðrétting hafi borist frá endurskoðendum varðandi laun Bjarna hafi komið í ljós að skuldbindingar til hans hafi numið 370 milljónum króna en ekki eitt hundrað líkt og áður var talið. Í tölvupósti stjórnenda sagði: „Ekki góðar fréttir. Gefur Vilhjálmi mögulega skotfæri á fundinum. Hvernig gat þetta gerst?" Annar starfsmaður svarar með eftirfarandi hætti: „Þar sem greiðslan er á árinu 2008 - verður þetta ekki sett fram í reikningum 2007. Þetta verður því ekki til umfjöllunar." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Stjórnendur Glitnis vildu ekki að launauppgjör við Bjarna Ármannsson, fyrrverandi forstjóra bankans, yrði gert opinbert og ákváðu því að birta ekki 270 milljóna króna vanmetna skuldbindingu gagnvart honum í ársuppgjöri bankans. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingi kemur fram að Vilhjálmur Bjarnason, sem átti lítinn hlut í Glitni, hafi óskað eftir svörum við spurningum um ofurlaun og kjör Bjarna á aðalfundi hans í febrúar 2008. Stuttu fyrir fundinn hafði Vilhjálmur komið fram í fjölmiðlum og upplýst að hann íhugaði að höfða skaðabótamál á hendur Í skýrslu rannsóknarnefndar kemur fram að ráða megi af tölvubréfasamskiptum stjórnenda bankans megi ráða að þeir hafi ekki viljað að launauppgjör við fyrrverandi forstjóra yrði að fullu birt og yrði til umræðu á aðalfundinum. Þegar leiðrétting hafi borist frá endurskoðendum varðandi laun Bjarna hafi komið í ljós að skuldbindingar til hans hafi numið 370 milljónum króna en ekki eitt hundrað líkt og áður var talið. Í tölvupósti stjórnenda sagði: „Ekki góðar fréttir. Gefur Vilhjálmi mögulega skotfæri á fundinum. Hvernig gat þetta gerst?" Annar starfsmaður svarar með eftirfarandi hætti: „Þar sem greiðslan er á árinu 2008 - verður þetta ekki sett fram í reikningum 2007. Þetta verður því ekki til umfjöllunar."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira