GSÍ eflir verkefni afrekskylfinga á nýjan leik Hjalti Þór Hreinsson skrifar 27. maí 2010 19:00 Ólafur Björn Loftsson, Íslandsmeistari árið 2009. Fréttablaðið/Pjetur Golfsamband Íslands hefur ákveðið að efla á nýjan leik verkefni afrekskylfinga frá Íslandi. Verkefnin voru skorin niður á síðasta ári vegna efnahagsástandsins. Verkefnin sem GSÍ mun ráðast í á þessu ári eru meðal annars Evrópumót karla og kvenna, þar sem send eru lið bæði í karla og kvennaflokki. Sex leikmenn skipa liðið í hvorum flokki. Í Ungverjalandi verða íslenskir kylfingar í júlí á European Young Masters þar sem 16 ára og yngri keppa og 18 ára og yngri keppa svo í Duke of York í september. Þá verða sendir sex keppendur, þrjár konur og þrír karlar, á Heimsmeistaramótið í Argentínu í október. Líklegt er að þar verði fyrirferðamiklir kylfingar sem stunda nám í Bandaríkjunum, þar sem töluvert ódýrara er að senda þá þaðan heldur en alla leið frá Íslandi. Auk þessa verkefna er GSÍ að skoða fleiri verkefni til að senda íslenska kylfinga í. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfsamband Íslands hefur ákveðið að efla á nýjan leik verkefni afrekskylfinga frá Íslandi. Verkefnin voru skorin niður á síðasta ári vegna efnahagsástandsins. Verkefnin sem GSÍ mun ráðast í á þessu ári eru meðal annars Evrópumót karla og kvenna, þar sem send eru lið bæði í karla og kvennaflokki. Sex leikmenn skipa liðið í hvorum flokki. Í Ungverjalandi verða íslenskir kylfingar í júlí á European Young Masters þar sem 16 ára og yngri keppa og 18 ára og yngri keppa svo í Duke of York í september. Þá verða sendir sex keppendur, þrjár konur og þrír karlar, á Heimsmeistaramótið í Argentínu í október. Líklegt er að þar verði fyrirferðamiklir kylfingar sem stunda nám í Bandaríkjunum, þar sem töluvert ódýrara er að senda þá þaðan heldur en alla leið frá Íslandi. Auk þessa verkefna er GSÍ að skoða fleiri verkefni til að senda íslenska kylfinga í.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira