Tiger fimm höggum frá efsta manni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 20. júní 2010 12:00 AFP Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. Sá heitir Dustin Johnson og er á sex undir pari en Graeme McDowell er á þremur undir. Tiger er einn undir parinu. Woods spilaði í gær á 66 höggum og kom sér aftur inn á topplistann með góðri spilamennsku. Hann byrjaði mótið illa og þarf að hafa sig allan við ef hann ætlar að eiga möguleika á fimmtánda risatitlinum. Phil Mickelson er á einum yfir pari en ef hann nær öðru sætinu í mótinu, eða vinnur það, kemst hann í efsta sæti heimslistans á kostnað Tiger, svo lengi sem hann vinni ekki mótið. Opna bandaríska meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Golf Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. Sá heitir Dustin Johnson og er á sex undir pari en Graeme McDowell er á þremur undir. Tiger er einn undir parinu. Woods spilaði í gær á 66 höggum og kom sér aftur inn á topplistann með góðri spilamennsku. Hann byrjaði mótið illa og þarf að hafa sig allan við ef hann ætlar að eiga möguleika á fimmtánda risatitlinum. Phil Mickelson er á einum yfir pari en ef hann nær öðru sætinu í mótinu, eða vinnur það, kemst hann í efsta sæti heimslistans á kostnað Tiger, svo lengi sem hann vinni ekki mótið. Opna bandaríska meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.
Golf Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira