Kiosk 25. október 2010 11:45 Hönnuðurnir Eygló Margrét Lárusdóttir og Hlín Reykdal sem reka og eiga hönnunarverslunina Kiosk á Laugavegi 33 ásamt sjö öðrum hönnuðum kynntu vörur sem þær framleiða og flytja inn á Bleika kvöldinu sem haldið var á vegum Krabbameinsfélagsins á föstudaginn var í Háskólanum í Reykjavík. „Við erum níu útskrifaðir hönnuðir sem seljum alls konar vöru. Við splittum bara leigunni og stöndum vaktina," sögðu þær meðal annars eins og sjá má í myndskeiðinu. Tengdar fréttir Íslensk hönnun sem má borða Í Bleika boðinu sem haldið var á vegum Krabbameinsfélagsins seldu og kynntu Þórunni Hannesdóttur og Herborgu Hörpu Ingvarsdóttur sem skipa hönnunarfyrirtækið FÆRIÐ bleika slaufuhlaupið sem er snilldarhugmynd sem þær létu verða að veruleika. 24. október 2010 10:45 Kærleiksklútar fyrir konur Á konukvöldinu Bleika boðið sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík í gær seldu og kynntu Íris Jónsdóttir og Ingunn Ingvadóttir kærleikslútana sem þær hönnuðu til styrktar Krabbameinsfélaginu. Þær eiga og reka fyrirtækið Spiral hönnun sem framleiðir kærleiksklútana. Þá má sjá betur í myndskeiðinu þar sem Íris og Ingunn sýna okkur hvernig hægt er að nota þá á óteljandi vegu. 23. október 2010 13:30 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hönnuðurnir Eygló Margrét Lárusdóttir og Hlín Reykdal sem reka og eiga hönnunarverslunina Kiosk á Laugavegi 33 ásamt sjö öðrum hönnuðum kynntu vörur sem þær framleiða og flytja inn á Bleika kvöldinu sem haldið var á vegum Krabbameinsfélagsins á föstudaginn var í Háskólanum í Reykjavík. „Við erum níu útskrifaðir hönnuðir sem seljum alls konar vöru. Við splittum bara leigunni og stöndum vaktina," sögðu þær meðal annars eins og sjá má í myndskeiðinu.
Tengdar fréttir Íslensk hönnun sem má borða Í Bleika boðinu sem haldið var á vegum Krabbameinsfélagsins seldu og kynntu Þórunni Hannesdóttur og Herborgu Hörpu Ingvarsdóttur sem skipa hönnunarfyrirtækið FÆRIÐ bleika slaufuhlaupið sem er snilldarhugmynd sem þær létu verða að veruleika. 24. október 2010 10:45 Kærleiksklútar fyrir konur Á konukvöldinu Bleika boðið sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík í gær seldu og kynntu Íris Jónsdóttir og Ingunn Ingvadóttir kærleikslútana sem þær hönnuðu til styrktar Krabbameinsfélaginu. Þær eiga og reka fyrirtækið Spiral hönnun sem framleiðir kærleiksklútana. Þá má sjá betur í myndskeiðinu þar sem Íris og Ingunn sýna okkur hvernig hægt er að nota þá á óteljandi vegu. 23. október 2010 13:30 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Íslensk hönnun sem má borða Í Bleika boðinu sem haldið var á vegum Krabbameinsfélagsins seldu og kynntu Þórunni Hannesdóttur og Herborgu Hörpu Ingvarsdóttur sem skipa hönnunarfyrirtækið FÆRIÐ bleika slaufuhlaupið sem er snilldarhugmynd sem þær létu verða að veruleika. 24. október 2010 10:45
Kærleiksklútar fyrir konur Á konukvöldinu Bleika boðið sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík í gær seldu og kynntu Íris Jónsdóttir og Ingunn Ingvadóttir kærleikslútana sem þær hönnuðu til styrktar Krabbameinsfélaginu. Þær eiga og reka fyrirtækið Spiral hönnun sem framleiðir kærleiksklútana. Þá má sjá betur í myndskeiðinu þar sem Íris og Ingunn sýna okkur hvernig hægt er að nota þá á óteljandi vegu. 23. október 2010 13:30