Molinari heldur sínu strik í Kína Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 5. nóvember 2010 11:56 Tiger Woods ætlar sér eflaust að gera betur í Kína. Nordic Photos/Getty Images Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari heldur sínu striki á HSBC golfmótinu í Kína en hann lék á 70 höggum á öðrum keppnisdegi mótsins. Samtals er Molinari á 9 höggum undir pari og er hann með eitt högg í forskot á Lee Westwood frá Englandi sem er efstur á heimslistanum þessa stundina. Tiger Woods hefur ekki náð sér á strik á mótinu. Mótið er hluti af heimsmótaröðinni í golfi og átta af tíu efstu kylfingum heimslistans eru á meðal keppenda. Richie Ramsay frá Skotlandi deilir þriðja sætinu með Ernie Els og Jaco Van Zyl en þeir eru báðir frá Suður-Afríku. Bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson deila níunda sætinu á fjórum höggum undir pari þegar keppni er hálfnuð í Sjanghæ. Þjóðverjinn Martin Kaymer er á 3 höggum undir pari en hann getur með sigri á mótinu náð efsta sæti heimslistans líkt og þeir Woods og Mickelson. Staða efstu manna: Francesco Molinari - 9 Lee Westwood -8 Richie Ramsay -7 Ernie Els - 7 Jaco Van Zyl - 7 Luke Donald -6 Ross Fisher - 5 Seung-yul Noh -5 Tiger Woods -4 Phil Mickelson-4 Richard S. Johnson -4 Nick Watney -4 Richard Green -4 Padraig Harrington - 4 Robert Allenby -4 Fredrik Andersson Hed -4 Ian Poulter -4 Golf Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari heldur sínu striki á HSBC golfmótinu í Kína en hann lék á 70 höggum á öðrum keppnisdegi mótsins. Samtals er Molinari á 9 höggum undir pari og er hann með eitt högg í forskot á Lee Westwood frá Englandi sem er efstur á heimslistanum þessa stundina. Tiger Woods hefur ekki náð sér á strik á mótinu. Mótið er hluti af heimsmótaröðinni í golfi og átta af tíu efstu kylfingum heimslistans eru á meðal keppenda. Richie Ramsay frá Skotlandi deilir þriðja sætinu með Ernie Els og Jaco Van Zyl en þeir eru báðir frá Suður-Afríku. Bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson deila níunda sætinu á fjórum höggum undir pari þegar keppni er hálfnuð í Sjanghæ. Þjóðverjinn Martin Kaymer er á 3 höggum undir pari en hann getur með sigri á mótinu náð efsta sæti heimslistans líkt og þeir Woods og Mickelson. Staða efstu manna: Francesco Molinari - 9 Lee Westwood -8 Richie Ramsay -7 Ernie Els - 7 Jaco Van Zyl - 7 Luke Donald -6 Ross Fisher - 5 Seung-yul Noh -5 Tiger Woods -4 Phil Mickelson-4 Richard S. Johnson -4 Nick Watney -4 Richard Green -4 Padraig Harrington - 4 Robert Allenby -4 Fredrik Andersson Hed -4 Ian Poulter -4
Golf Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira