Meistarinn býst við jöfnum slag 11. júní 2010 11:01 Jenson Button og Lewis Hamilton, en Hamilton vann síðustu keppni, sem var í Tyrklandi. Mynd: Getty Images Jenson Button hjá McLarenl, sem er núverandi Formúlu 1 meistari býst við að McLaren, Red Bull og jafnvel Mercedes verði í toppbaráttunni í Montreal í Kanada um helgina. Þá telur hann að Ferrari gæti átt möguleika, eftir fremur slaka frammistöðu í Tyrklandi á dögunum. Red Bull liðið hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins og Button telur þá líklega til afreka í Montreal. Robert Kubica á BMW vann síðast þegar keppt var í Kanada en það var árið 2008. "Þeir verða ekki með afgerandi forskot, þar sem það er ekki mikið um háhraðabeygjur, en það má ekki gleyma því að bíllinn er með gott veggrip. Það er margt sem mun hjálpa (Red Bull) vegna þess hvernig bíllinn er uppsettur. Þeir verða fljótir og það er öruggt að við verðum í toppslagnum, því brautin hentar bílnum", sagði Button í frétt á autosport.com. Háhraðakaflar á Montreal brautinni gætu hjálpað Button og Lewis Hamilton hjá McLaren, þar sem loftflæði um bílinn er með besta móti á mikilli ferð. Þá telur Button líka að McLaren bíllinn hafi ágætt veggrip, eða mekkanískt grip sem er mikilvægt í hægum beygjum brautarinnar. "Red Bull verða fljótir, og jafnvel Mercedes, en maður veit aldrei með Ferrari. Þeir hafa verið misjafnir í tveimur síðustu mótum, en þeir gætu veirð fljótir hérna, þar sem brautin er öðruvísi en í Tyrklandi", sagði Button. Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Jenson Button hjá McLarenl, sem er núverandi Formúlu 1 meistari býst við að McLaren, Red Bull og jafnvel Mercedes verði í toppbaráttunni í Montreal í Kanada um helgina. Þá telur hann að Ferrari gæti átt möguleika, eftir fremur slaka frammistöðu í Tyrklandi á dögunum. Red Bull liðið hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins og Button telur þá líklega til afreka í Montreal. Robert Kubica á BMW vann síðast þegar keppt var í Kanada en það var árið 2008. "Þeir verða ekki með afgerandi forskot, þar sem það er ekki mikið um háhraðabeygjur, en það má ekki gleyma því að bíllinn er með gott veggrip. Það er margt sem mun hjálpa (Red Bull) vegna þess hvernig bíllinn er uppsettur. Þeir verða fljótir og það er öruggt að við verðum í toppslagnum, því brautin hentar bílnum", sagði Button í frétt á autosport.com. Háhraðakaflar á Montreal brautinni gætu hjálpað Button og Lewis Hamilton hjá McLaren, þar sem loftflæði um bílinn er með besta móti á mikilli ferð. Þá telur Button líka að McLaren bíllinn hafi ágætt veggrip, eða mekkanískt grip sem er mikilvægt í hægum beygjum brautarinnar. "Red Bull verða fljótir, og jafnvel Mercedes, en maður veit aldrei með Ferrari. Þeir hafa verið misjafnir í tveimur síðustu mótum, en þeir gætu veirð fljótir hérna, þar sem brautin er öðruvísi en í Tyrklandi", sagði Button.
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira