GR-konur unnu Sveitakeppni kvenna í fjórtánda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2010 14:33 Ragnhildur Sigurðardóttir spilaði vel með GR. Mynd/Arnþór Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Þetta er fyrsti sigur GR í Sveitakeppni kvenna síðan 2005 en konurnar í GR hafa alls unnið Sveitakeppnina fjórtán sinnum frá upphafi. Keiliskonur urðu í 3. sætinu eftir 3,5-1,5 sigur á Kili í leiknum um þriðja sætið. GR vann alla leiki sína í keppninni þar af 4,5-0,5 sigur á Keili í undanúrslitunum. GKG vann vann 3-2 sigur á Kili í hinum undanúrslitaleiknum. Sigursveit GR var skipuð þeim Ragnhildi Sigurðardóttur, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, Sunnu Víðisdóttur, Guðrúnu Pétursdóttur, Berglindi Björnsdóttur, Hildi Þorvaðardóttur og Írisi Kötlu Guðmundsdóttur. Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Þetta er fyrsti sigur GR í Sveitakeppni kvenna síðan 2005 en konurnar í GR hafa alls unnið Sveitakeppnina fjórtán sinnum frá upphafi. Keiliskonur urðu í 3. sætinu eftir 3,5-1,5 sigur á Kili í leiknum um þriðja sætið. GR vann alla leiki sína í keppninni þar af 4,5-0,5 sigur á Keili í undanúrslitunum. GKG vann vann 3-2 sigur á Kili í hinum undanúrslitaleiknum. Sigursveit GR var skipuð þeim Ragnhildi Sigurðardóttur, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, Sunnu Víðisdóttur, Guðrúnu Pétursdóttur, Berglindi Björnsdóttur, Hildi Þorvaðardóttur og Írisi Kötlu Guðmundsdóttur.
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira