Ólafur sá fyrsti sem fær fullt hús tvö ár í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2010 23:45 Ólafur Stefánsson vann Meistaradeildina með Ciudad Real síðasta vor. Mynd/AFP Ólafur Stefánsson fékk í kvöld fullt hús atkvæða í kosningu Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Þetta var annað árið í röð sem allir meðlimir Samtaka Íþróttamanna setja hann í efsta sæti á sínum lista og er það í fyrsta sinn sem sami maður fær fullt hús tvö ár í röð. Ólafur á nú jafnframt þrjár mestu yfirburðakosningar allra tíma því alveg eins og í fyrra vann hann kjörið með 193 stigum. Ólafur fékk 193 stigum meira en Snorri Steinn Guðjónsson í fyrra og 193 stigum meira en Eiður Smári Guðjohnsen í ár.Íþróttamenn ársins með fullt hús: Ólafur Stefánsson, 2009 Ólafur Stefánsson, 2008 Eiður Smári Guðjohnsen, 2005 Einar Vilhjálmsson, 1985 Einar Vilhjálmsson, 1983 Hreinn Halldórsson, 1977 Erlendur Valdimarsson, 1970 Guðmundur Hermannsson, 1967 Sigríður Sigurðardóttir, 1964 Vilhjálmur Einarsson, 1960 Vilhjálmur Einarsson, 1956Mestu yfirburðir í kjöri Íþróttamanns ársins: 227 stig Ólafur Stefánsson, 2002 193 stig Ólafur Stefánsson, 2008 193 stig Ólafur Stefánsson, 2009 177 stig Margrét Lára Viðarsdóttir, 2007 173 stig Eiður Smári Guðjohnsen, 2005 143 stig Bjarni Friðriksson, 1990 115 stig Magnús Scheving, 1994 103 stig Vala Flosadóttir, 2000 Innlendar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Ólafur Stefánsson fékk í kvöld fullt hús atkvæða í kosningu Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Þetta var annað árið í röð sem allir meðlimir Samtaka Íþróttamanna setja hann í efsta sæti á sínum lista og er það í fyrsta sinn sem sami maður fær fullt hús tvö ár í röð. Ólafur á nú jafnframt þrjár mestu yfirburðakosningar allra tíma því alveg eins og í fyrra vann hann kjörið með 193 stigum. Ólafur fékk 193 stigum meira en Snorri Steinn Guðjónsson í fyrra og 193 stigum meira en Eiður Smári Guðjohnsen í ár.Íþróttamenn ársins með fullt hús: Ólafur Stefánsson, 2009 Ólafur Stefánsson, 2008 Eiður Smári Guðjohnsen, 2005 Einar Vilhjálmsson, 1985 Einar Vilhjálmsson, 1983 Hreinn Halldórsson, 1977 Erlendur Valdimarsson, 1970 Guðmundur Hermannsson, 1967 Sigríður Sigurðardóttir, 1964 Vilhjálmur Einarsson, 1960 Vilhjálmur Einarsson, 1956Mestu yfirburðir í kjöri Íþróttamanns ársins: 227 stig Ólafur Stefánsson, 2002 193 stig Ólafur Stefánsson, 2008 193 stig Ólafur Stefánsson, 2009 177 stig Margrét Lára Viðarsdóttir, 2007 173 stig Eiður Smári Guðjohnsen, 2005 143 stig Bjarni Friðriksson, 1990 115 stig Magnús Scheving, 1994 103 stig Vala Flosadóttir, 2000
Innlendar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira