Íslenskt lið með á Evrópumeistaramótinu í áströlskum fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2010 17:00 Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta. Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta tekur um næstu helgi þátt í sínu fyrsta evrópumeistaramóti í íþróttinni í Danmörku og Svíþjóð. Mótið stendur yfir dagana 1.-7. ágúst og mun íslenska liðið leika í riðli með heimamönnum Danmörk, Finnlandi og Englandi. Sextán leikmenn eru inná í hvoru liði og leiknar eru 4x15 mínútur. Þótt íslenska liðið sé ungt og fremur óreynt, eru innan liðsins sterkir leikmenn sem hafa mikla reynslu af íþróttinni erlendis, s.s. í Danmörku og Frakklandi. Fyrirliði liðsins, Friðgeir Torfi Ásgeirsson, er því bjartsýnn á góðan árangur á mótinu: "Liðið er vel undirbúið og mikill hugur í leikmönnum. Nýju strákarnir hafa náð betri tökum á íþróttinni en nokkur þorði að vona og allir reynsluboltarnir eru með utan Brynjars Ragnarssonar (atvinnumann hjá Cronulla Sharks í Sydney) sem meiddist á hné og er úti í 2-3 mánuði," sagði Friðgeir Torfi Ásgeirsson í fréttatilkynningu. Íslenska liðið er lang "yngsta" liðið á mótinu enda hefur áströlsk knattspyrna einungis verið stunduð hér á landi í rétt rúmlega ár. Af þeim sökum hefur þátttaka liðsins vakið ómælda athygli sérstaklega eftir mjög sterka innkomu á Evrópubikarmótið í Króatíu (http://www.ec2010.info/participants/icelandic-ravens) sem fram fór 2009. Ástralskur fótbolti, sem hefur fengið nafnið andspyrna, er nýleg íþrótt hér á landi, en í örum vexti. Þrjú lið eru nú hér á landi, sem keppa í Íslandsmóti í fyrsta skipti nú í sumar.Hægt er að fylgjast má með framvindu mótsins á síðunni http://www.ec2010.info/ Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira
Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta tekur um næstu helgi þátt í sínu fyrsta evrópumeistaramóti í íþróttinni í Danmörku og Svíþjóð. Mótið stendur yfir dagana 1.-7. ágúst og mun íslenska liðið leika í riðli með heimamönnum Danmörk, Finnlandi og Englandi. Sextán leikmenn eru inná í hvoru liði og leiknar eru 4x15 mínútur. Þótt íslenska liðið sé ungt og fremur óreynt, eru innan liðsins sterkir leikmenn sem hafa mikla reynslu af íþróttinni erlendis, s.s. í Danmörku og Frakklandi. Fyrirliði liðsins, Friðgeir Torfi Ásgeirsson, er því bjartsýnn á góðan árangur á mótinu: "Liðið er vel undirbúið og mikill hugur í leikmönnum. Nýju strákarnir hafa náð betri tökum á íþróttinni en nokkur þorði að vona og allir reynsluboltarnir eru með utan Brynjars Ragnarssonar (atvinnumann hjá Cronulla Sharks í Sydney) sem meiddist á hné og er úti í 2-3 mánuði," sagði Friðgeir Torfi Ásgeirsson í fréttatilkynningu. Íslenska liðið er lang "yngsta" liðið á mótinu enda hefur áströlsk knattspyrna einungis verið stunduð hér á landi í rétt rúmlega ár. Af þeim sökum hefur þátttaka liðsins vakið ómælda athygli sérstaklega eftir mjög sterka innkomu á Evrópubikarmótið í Króatíu (http://www.ec2010.info/participants/icelandic-ravens) sem fram fór 2009. Ástralskur fótbolti, sem hefur fengið nafnið andspyrna, er nýleg íþrótt hér á landi, en í örum vexti. Þrjú lið eru nú hér á landi, sem keppa í Íslandsmóti í fyrsta skipti nú í sumar.Hægt er að fylgjast má með framvindu mótsins á síðunni http://www.ec2010.info/
Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira