Hlynur Geir Hjartarson leiðir stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir sigur á Canon-mótinu um síðustu helgi. Hann er með góða forystu en Kristján Þór Einarsson er honum næstur.
Í kvennaflokki hefur Valdís Þóra Jónsdóttir náð góðu forskoti, hún hefur unnið tvö mót og lent einu sinni í öðru sæti.
Staðan:
Karlaflokkur: Stig
1. Hlynur Geir Hjartarson (GK) 3129.38
2. Kristján Þór Einarsson (GKJ) 2655.00
3. Sigmundur E. Másson (GKG) 2431.88
4. Arnar Hákonarson (GR) 2259.38
5. Axel Bóasson (GK) 2182.50
6. Guðmundur Kristjáns. (GR) 2081.25
7. Sigurþór Jónsson (GK) 1800.00
8. Tryggvi Pétursson (GR) 1790.62
9. Ólafur Björn Loftsson (NK) 1779.38
10. Björgvin Sigurbergsson (GK) 1500.00
Kvennaflokkur:
1. Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) 4132.50
2. Ólafía Kristinsdóttir (GR) 2685.00
3. Ingunn Gunnarsdóttir (GKG)2362.50
4. Tinna Jóhannsdóttir (GK) 2362.50
5. Signý Arnórsdóttir (GK) 2062.50
6. Þórdís Geirsdóttir (GK) 1818.75
7. Eygló Myrra Óskarsd. (GO) 1702.50
8. Ingunn Einarsdóttir (GKG) 1665.00
9. Berglind Björnsdóttir (GR) 1612.50
10. Jódís Bóasdóttir (GK) 1425.00
Hlynur og Valdís með góða forystu
