Dramatískur Fjölnissigur í fyrsta leik Örvars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2010 20:34 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Vilhelm Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í kvöld. Fjölnismenn lentu 16 stigum undir í byrjun leiksins en komu sér inn í leikinn og tryggðu sér dramatískan sigur í lokin. Hetja Fjölnis var Tómas Heiðar Tómasson á báðum endum vallarsins, hann skoraði bæði sigurkörfuna og varði lokaskot Hamarsmanna. Hamarsmenn fóru á kostum í fyrsta leikhluta og þá sérstaklega þeir Andre Dabney og Darri Hilmarsson sem skoruðu sitthvor tíu stigin. Hamar var fyrir vikið sextán stigum yfir, 34-18, eftir fyrstu tíu mínúturnar. Það var betra að sjá til Fjölnismanna í öðrum leikhluta og munurinn var kominn niður í ellefu stig í hálfleik, 41-52. Fjölnismenn héldu áfram að vinna upp forskotið í þriðja leikhluta þar sem þeir náðu muninum niður í fjögur stig (62-66) en munurinn var fimm stig, 64-69, fyrir lokaleikhlutann. Fjölnismenn skoruðu fyrstu þrjú stig fjórða leikhlutans og leikurinn var æsispennandi allan lokaleikhlutann. Hamarsliðið var þó skrefinu á undan þar til að Jón Sverrisson kom Fjölni yfir í 76-75 með þriggja stiga körfu þegar 3 mínútur voru eftir. Andre Dabney svaraði með þrist og kom Hamar aftur yfir í 78-76 og í kjölfarið var mikill darraðadans á vellinum þar sem liðið skiptust á að ná forustunni. Það var síðan Tómas Heiðar Tómasson sem tryggði Fjölni sigurinn í lokin, fyrst með því að koma Fjölni í 81-80 og svo með því að verja lokaskot leiksins frá Andre Dabney. Ben Stywall skoraði 22 stig og tók 10 fráköst fyrir Fjölni, Ægir Þór Steinarsson var með 19 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar og Tómas Heiðar Tómasson skoraði 15 stig. Andre Dabney skoraði 29 stig fyrir Hamar og Darri Hilmarsson var með 22 stig.Fjölnir-Hamar 81-80 (18-34, 23-18, 23-17, 17-11)Fjölnir: Ben Stywall 22/10 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 19/9 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 15, Elvar Sigurðsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Hjalti Vilhjálmsson 4/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4, Jón Sverrisson 3, Sindri Kárason 2.Hamar: Andre Dabney 29/6 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 22/6 fráköst, Ellert Arnarson 10, Nerijus Taraskus 8/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/9 fráköst, Svavar Páll Pálsson 5/4 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í kvöld. Fjölnismenn lentu 16 stigum undir í byrjun leiksins en komu sér inn í leikinn og tryggðu sér dramatískan sigur í lokin. Hetja Fjölnis var Tómas Heiðar Tómasson á báðum endum vallarsins, hann skoraði bæði sigurkörfuna og varði lokaskot Hamarsmanna. Hamarsmenn fóru á kostum í fyrsta leikhluta og þá sérstaklega þeir Andre Dabney og Darri Hilmarsson sem skoruðu sitthvor tíu stigin. Hamar var fyrir vikið sextán stigum yfir, 34-18, eftir fyrstu tíu mínúturnar. Það var betra að sjá til Fjölnismanna í öðrum leikhluta og munurinn var kominn niður í ellefu stig í hálfleik, 41-52. Fjölnismenn héldu áfram að vinna upp forskotið í þriðja leikhluta þar sem þeir náðu muninum niður í fjögur stig (62-66) en munurinn var fimm stig, 64-69, fyrir lokaleikhlutann. Fjölnismenn skoruðu fyrstu þrjú stig fjórða leikhlutans og leikurinn var æsispennandi allan lokaleikhlutann. Hamarsliðið var þó skrefinu á undan þar til að Jón Sverrisson kom Fjölni yfir í 76-75 með þriggja stiga körfu þegar 3 mínútur voru eftir. Andre Dabney svaraði með þrist og kom Hamar aftur yfir í 78-76 og í kjölfarið var mikill darraðadans á vellinum þar sem liðið skiptust á að ná forustunni. Það var síðan Tómas Heiðar Tómasson sem tryggði Fjölni sigurinn í lokin, fyrst með því að koma Fjölni í 81-80 og svo með því að verja lokaskot leiksins frá Andre Dabney. Ben Stywall skoraði 22 stig og tók 10 fráköst fyrir Fjölni, Ægir Þór Steinarsson var með 19 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar og Tómas Heiðar Tómasson skoraði 15 stig. Andre Dabney skoraði 29 stig fyrir Hamar og Darri Hilmarsson var með 22 stig.Fjölnir-Hamar 81-80 (18-34, 23-18, 23-17, 17-11)Fjölnir: Ben Stywall 22/10 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 19/9 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 15, Elvar Sigurðsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Hjalti Vilhjálmsson 4/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4, Jón Sverrisson 3, Sindri Kárason 2.Hamar: Andre Dabney 29/6 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 22/6 fráköst, Ellert Arnarson 10, Nerijus Taraskus 8/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/9 fráköst, Svavar Páll Pálsson 5/4 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki