Litríkt og hressandi á rauða dreglinum 25. nóvember 2010 00:01 Rihanna vakti athygli í þessum glæsilega rauða gegnsæja kjól og með litað hár í stíl. Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira