Ragnheiður með nýjan samning og nýja bloggsíðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2010 11:00 Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs VÍS og Ragnheiður Ragnarsdóttir handsala samninginn eftir undirritun. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, skrifaði á dögunum undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning við VÍS. Samingurinn tryggir að Ragnheiður getur tekið þátt í fjármögnun verkefna um allan heim en hún stefnir á Evrópumeistaramót í nóvember í Hollandi og Heimsmeistaramót í Dubai í desember. Langtímamarkmið Ragnheiðar er hins vegar Olympíuleikarnir í London 2012. Ragnheiður er líka búin að stofna bloggsíðu þar sem hún bloggar um allt milli himins og jarðar sem við kemur sundinu, heilbrigðum lífsstíl, forvörnum, mataræði og hvernig hún hyggst ná markmiðum sínum. Samningurinn tekur á ýmsu, m.a. beinum fjárstuðningi í nauðsynleg verkefni ásamt sérsniðnum tryggingum sem ná m.a. til æfinga og keppni í sundi. Ragnheiður mun halda fyrirlestra fyrir börn og unglinga í samvinnu við VÍS um hugarfar afreksmanna og leiðir til að ná árangri og njóta sín sem best í íþróttum. Ragnheiður mun halda úti sérstakri bloggsíðu eða dagbók þar sem fram kemur hvað hún er að fást við hverju sinni. Þá mun Ragnheður og Sunddeild KR í samstarfi við fleiri aðila stefna að Gámasundmóti sem haldið verður hérlendis en Ragnheiður á óstaðfest heimsmet í 50m sundi með frjálsri aðferð í fimm metra laug. Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, skrifaði á dögunum undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning við VÍS. Samingurinn tryggir að Ragnheiður getur tekið þátt í fjármögnun verkefna um allan heim en hún stefnir á Evrópumeistaramót í nóvember í Hollandi og Heimsmeistaramót í Dubai í desember. Langtímamarkmið Ragnheiðar er hins vegar Olympíuleikarnir í London 2012. Ragnheiður er líka búin að stofna bloggsíðu þar sem hún bloggar um allt milli himins og jarðar sem við kemur sundinu, heilbrigðum lífsstíl, forvörnum, mataræði og hvernig hún hyggst ná markmiðum sínum. Samningurinn tekur á ýmsu, m.a. beinum fjárstuðningi í nauðsynleg verkefni ásamt sérsniðnum tryggingum sem ná m.a. til æfinga og keppni í sundi. Ragnheiður mun halda fyrirlestra fyrir börn og unglinga í samvinnu við VÍS um hugarfar afreksmanna og leiðir til að ná árangri og njóta sín sem best í íþróttum. Ragnheiður mun halda úti sérstakri bloggsíðu eða dagbók þar sem fram kemur hvað hún er að fást við hverju sinni. Þá mun Ragnheður og Sunddeild KR í samstarfi við fleiri aðila stefna að Gámasundmóti sem haldið verður hérlendis en Ragnheiður á óstaðfest heimsmet í 50m sundi með frjálsri aðferð í fimm metra laug.
Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira