Af hverju brosir Balotelli aldrei þegar hann skorar? - Mancini útskýrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2010 23:15 Mario Balotelli. Mynd/AP Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Það hefur gengið mikið á hjá Balotelli á þessu tímabili og hann hefur lítið spilað vegna meiðsla og leikbanna. Hann hefur hinsvegar staðið sig þegar hann hefur spilað. Balotelli hefur skorað 5 mörk í fyrstu 6 leikjum sínum með City þrátt fyrir að spila aðeins 367 mínútur af 540 mögulegum í þessum níu leikjum. Það vakti athygli að Balotelli sýndi engin svipbrigði þegar hann skoraði mörkin sín í gær og var sem steinrunninn eins og hefur verið rauninn þegar hann hefur skorað þessi mörk fyrir City á þessu tímabili. Mario Balotelli skorar fyrra mark sitt.Mynd/AP„Hann er alltaf svona því það er bara normið fyrr hann að skora mörk. Hann skorar á hverjum degi," sagði Roberto Mancini, stjóri Manchester City í viðtali við The Independent. Mancini er þó ekki einn um það að gagnrýna þennan 20 ára framherja fyrir að vinna ekki nógu vel fyrir liðið. Hann þykir latur á velli en það efast enginn um hæfileika hans þegar hann fær boltann. „Mario getur spilað betur en þetta. Ég er ánægður með að hann skoraði þessi tvö mörk en það býr meira í honum. Hann getur hlaupið meira til þess að koma sér í fleiri færi og bjóða sig meira. Ég veit að það er von á meiru," sagði Mancini í viðtali á heimasíðu City. Patrick Vieira lagði upp seinna markið fyrir Balotelli en gagnrýndi strákinn aðeins eftir leikinn. „Hann er mikill markaskorari og hefur skorað nokkur mörk fyrir okkur en hann þarf að vinna betur fyrir liðið," sagði Vieira. Leikir Mario Balotelli með Manchester City í veturMario Balotelli.Mynd/APEnska úrvalsdeildin Manchester City - Arsenal 0-3 [Varamaður á 72.mínútur] Wolverhampton - Manchester City 2-1 [90 mínútur] West Bromwich Albion - Manchester City 0-2 [63 mínútur (2 mörk)] Stoke City - Manchester City 1-1 [90 mínútur] Evrópudeildin Timisoara - Manchester City 0-1 [Varamaður á 57.mínútu (1 mark)] Manchester City - Red Bull Salzburg [71 mínúta (2 mörk)]Samantekt: 6 leikir 5 mörk 367 mínútur Mark a 73,4 mínútna fresti Evrópudeild UEFA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira
Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Það hefur gengið mikið á hjá Balotelli á þessu tímabili og hann hefur lítið spilað vegna meiðsla og leikbanna. Hann hefur hinsvegar staðið sig þegar hann hefur spilað. Balotelli hefur skorað 5 mörk í fyrstu 6 leikjum sínum með City þrátt fyrir að spila aðeins 367 mínútur af 540 mögulegum í þessum níu leikjum. Það vakti athygli að Balotelli sýndi engin svipbrigði þegar hann skoraði mörkin sín í gær og var sem steinrunninn eins og hefur verið rauninn þegar hann hefur skorað þessi mörk fyrir City á þessu tímabili. Mario Balotelli skorar fyrra mark sitt.Mynd/AP„Hann er alltaf svona því það er bara normið fyrr hann að skora mörk. Hann skorar á hverjum degi," sagði Roberto Mancini, stjóri Manchester City í viðtali við The Independent. Mancini er þó ekki einn um það að gagnrýna þennan 20 ára framherja fyrir að vinna ekki nógu vel fyrir liðið. Hann þykir latur á velli en það efast enginn um hæfileika hans þegar hann fær boltann. „Mario getur spilað betur en þetta. Ég er ánægður með að hann skoraði þessi tvö mörk en það býr meira í honum. Hann getur hlaupið meira til þess að koma sér í fleiri færi og bjóða sig meira. Ég veit að það er von á meiru," sagði Mancini í viðtali á heimasíðu City. Patrick Vieira lagði upp seinna markið fyrir Balotelli en gagnrýndi strákinn aðeins eftir leikinn. „Hann er mikill markaskorari og hefur skorað nokkur mörk fyrir okkur en hann þarf að vinna betur fyrir liðið," sagði Vieira. Leikir Mario Balotelli með Manchester City í veturMario Balotelli.Mynd/APEnska úrvalsdeildin Manchester City - Arsenal 0-3 [Varamaður á 72.mínútur] Wolverhampton - Manchester City 2-1 [90 mínútur] West Bromwich Albion - Manchester City 0-2 [63 mínútur (2 mörk)] Stoke City - Manchester City 1-1 [90 mínútur] Evrópudeildin Timisoara - Manchester City 0-1 [Varamaður á 57.mínútu (1 mark)] Manchester City - Red Bull Salzburg [71 mínúta (2 mörk)]Samantekt: 6 leikir 5 mörk 367 mínútur Mark a 73,4 mínútna fresti
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira