Án leikmanna sem hafa skorað 17 af 28 mörkum liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2010 13:00 Strákarnir fagna hér sigri á Þjóðverjum á dögunum. Mynd/Anton Íslenska 21 árs landsliðið er án sterkra leikmanna þegar liðið mætir Tékkum í dag í úrslitaleik riðilsins í undankeppni EM. Sjö leikmenn liðsins eru uppteknir með A-landsliðinu sem mætir Dönum í kvöld og þeir hafa skorað 61 prósent marka liðsins í keppninni til þessa. Íslenska liðið hefur skorað langflest mörk í keppninni eða 28 mörk í 7 leikjum sem gera 4 mörk að meðaltali í leik. Íslensku strákarnir hafa skorið fimm mörkum fleira en Þjóðverjar og Rúmenar sem koma í næstu sætum með 23 mörk. Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, talaði um það í viðtali við Fréttablaðið í dag að hann þyrfti að stilla upp nýrri sóknarlínu í leiknum eftir að hafa áður misst markahæsta mann liðsins, Rúrik Gíslason, upp í A-liðið. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir markaskor þeirra leikmanna í íslenska 21 árs liðinu sem eru annaðhvort uppteknir með A-landsliðinu í Danmörku eða tilbúinn í slaginn í Tékklandi í dag.Mörk leikmanna sem eru ekki með í dag: Jóhann Berg Guðmundsson 7 leikir/5 mörk Rúrik Gíslason 3/4 Gylfi Þór Sigurðsson 3/3 Kolbeinn Sigþórsson 5/3 Aron Einar Gunnarsson 1/1 Birkir Bjarnason 5/1 (Eggert Gunnþór Jónsson er einnig með A-liðinu en hann hefur ekki skorað)Mörk leikmanna sem eru með í dag: Alfreð Finnbogason 5/4 Bjarni Þór Viðarsson 6/3 Almarr Ormarsson 5/1 Hólmar Örn Eyjólfsson 6/1 Jósef Kristinn Jósefsson 4/1 Kristinn Steindórsson 3/1 Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Íslenska 21 árs landsliðið er án sterkra leikmanna þegar liðið mætir Tékkum í dag í úrslitaleik riðilsins í undankeppni EM. Sjö leikmenn liðsins eru uppteknir með A-landsliðinu sem mætir Dönum í kvöld og þeir hafa skorað 61 prósent marka liðsins í keppninni til þessa. Íslenska liðið hefur skorað langflest mörk í keppninni eða 28 mörk í 7 leikjum sem gera 4 mörk að meðaltali í leik. Íslensku strákarnir hafa skorið fimm mörkum fleira en Þjóðverjar og Rúmenar sem koma í næstu sætum með 23 mörk. Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, talaði um það í viðtali við Fréttablaðið í dag að hann þyrfti að stilla upp nýrri sóknarlínu í leiknum eftir að hafa áður misst markahæsta mann liðsins, Rúrik Gíslason, upp í A-liðið. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir markaskor þeirra leikmanna í íslenska 21 árs liðinu sem eru annaðhvort uppteknir með A-landsliðinu í Danmörku eða tilbúinn í slaginn í Tékklandi í dag.Mörk leikmanna sem eru ekki með í dag: Jóhann Berg Guðmundsson 7 leikir/5 mörk Rúrik Gíslason 3/4 Gylfi Þór Sigurðsson 3/3 Kolbeinn Sigþórsson 5/3 Aron Einar Gunnarsson 1/1 Birkir Bjarnason 5/1 (Eggert Gunnþór Jónsson er einnig með A-liðinu en hann hefur ekki skorað)Mörk leikmanna sem eru með í dag: Alfreð Finnbogason 5/4 Bjarni Þór Viðarsson 6/3 Almarr Ormarsson 5/1 Hólmar Örn Eyjólfsson 6/1 Jósef Kristinn Jósefsson 4/1 Kristinn Steindórsson 3/1
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira