Byrjað upp á nýtt á Fitness Sportmótinu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2010 06:00 Fitness Sportmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi var frestað vegna slæms veðurs í gær og hringurinn sem leikinn var í gær var felldur niður að fullu. Mótið fer fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Það er vonast eftir betri veðri í dag en í gær þegar það var mikið rok og mikil rigning. Í dag verða í staðinn leiknar 36 holur og byrjað verður að ræsa út kl 6:30. Um er að ræða sömu ráshópa og í gær en leikur hefst klukkutíma fyrr, þeir sem byrjuðu að leika 7:30 í gærmorgun byrja því klukkan 6:30 í dag. Björgvin Sigurbergsson og Valdís Þóra Jónsdóttir unnu fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni sem var Flugfélag Íslands-mótið í Vestmannaeyjum fyrir tveimur vikum. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fitness Sportmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi var frestað vegna slæms veðurs í gær og hringurinn sem leikinn var í gær var felldur niður að fullu. Mótið fer fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Það er vonast eftir betri veðri í dag en í gær þegar það var mikið rok og mikil rigning. Í dag verða í staðinn leiknar 36 holur og byrjað verður að ræsa út kl 6:30. Um er að ræða sömu ráshópa og í gær en leikur hefst klukkutíma fyrr, þeir sem byrjuðu að leika 7:30 í gærmorgun byrja því klukkan 6:30 í dag. Björgvin Sigurbergsson og Valdís Þóra Jónsdóttir unnu fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni sem var Flugfélag Íslands-mótið í Vestmannaeyjum fyrir tveimur vikum.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira