Rafael Benítez: Maraþon-ferðalagið þjappaði Liverpool-liðinu saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2010 14:30 Rafael Benítez, stjóri Liverpool. Mynd/AP Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er á því að maraþon-ferðalagið til Spánar sem tók meira en sólarhring, muni hafa góð áhrif á liðið fyrir fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar en Liverpool mætir Atlético Madrid klukkan 19.00 í kvöld. „Ég held að leikmennirnir hafi notið ferðalagsins. Það hefur verið gaman að sjá hvernig allir í liðinu hafa staðið saman. Þetta hefur líka gefið leikmönnum tækifæri á að eyða meiri tíma saman, ræða málin og kynnast enn betur. Við verðum að nota þetta ferðlag á jákvæðan hátt og ég tal að ferðalagið hafi þjappað Liverpool-liðinu saman," sagði Rafael Benítez. „Ég er viss um að allir eru þreyttir eftir svona ferðalag en í stað þess að fljúga í tvo til þrjá tíma þar sem allir væru að horfa á mynd eða spila PlayStation þá hafa menn verið að eyða meiri tíma saman og brjóta upp vinahópana innan liðsins," sagði Benítez. Benítez horfði á leik Internazionale og Barcelona í hótelherbergi í París en hann segir niðurstöðuna úr þeim ekki valda honum áhyggjum þar sem langt ferðalag virtist fara illa í Barcelona-menn. „Ég held að þetta hafi ekki snúist um ferðaþreytu. Barcelona var mikið með boltann en þeir gerðu tvö eða þrjú mistök og Inter var hættulegt í skyndisóknunum," sagði Benítez. Evrópudeild UEFA Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er á því að maraþon-ferðalagið til Spánar sem tók meira en sólarhring, muni hafa góð áhrif á liðið fyrir fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar en Liverpool mætir Atlético Madrid klukkan 19.00 í kvöld. „Ég held að leikmennirnir hafi notið ferðalagsins. Það hefur verið gaman að sjá hvernig allir í liðinu hafa staðið saman. Þetta hefur líka gefið leikmönnum tækifæri á að eyða meiri tíma saman, ræða málin og kynnast enn betur. Við verðum að nota þetta ferðlag á jákvæðan hátt og ég tal að ferðalagið hafi þjappað Liverpool-liðinu saman," sagði Rafael Benítez. „Ég er viss um að allir eru þreyttir eftir svona ferðalag en í stað þess að fljúga í tvo til þrjá tíma þar sem allir væru að horfa á mynd eða spila PlayStation þá hafa menn verið að eyða meiri tíma saman og brjóta upp vinahópana innan liðsins," sagði Benítez. Benítez horfði á leik Internazionale og Barcelona í hótelherbergi í París en hann segir niðurstöðuna úr þeim ekki valda honum áhyggjum þar sem langt ferðalag virtist fara illa í Barcelona-menn. „Ég held að þetta hafi ekki snúist um ferðaþreytu. Barcelona var mikið með boltann en þeir gerðu tvö eða þrjú mistök og Inter var hættulegt í skyndisóknunum," sagði Benítez.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira