Pönnusteikt rauðsprettuflök 2. nóvember 2010 04:00 Ingunn Mjöll Sigurðardóttir gaf okkur rauðsprettuuppskriftina sem er einföld og bragðgóð. Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Meðfylgjandi er auðveld uppskrift af pönnusteiktri rauðsprettu með hnetujógurtsósu að hætti Ingunnar.Aðalréttur fyrir fjóra:800 gr rauðsprettuflök1 epli afhýtt kjarnað og gróftsaxað3 msk saxaðar hnetur1 dl þurrt hvítvín1 dós hnetujógurtsalt og piparTil steikingar:2msk smjörhveiti2 eggAðferð: Flökin eru krydduð með salti og pipar,velt upp úr hveiti, siðan eggi og steikt í smjöri á pönnu sirka 1 mínútu á hvorri hlið. Þá eru flökin tekin til hliðar. Hnetunum, eplabitunum ásamt hvítvíni bætt út á og suðan látinn koma upp. Hnetujógurti blandað saman við og bragðbætt með salti og pipar. Flökin síðan færð upp á diska og hellið sósunni yfir.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir er með frábæra uppskriftarsíðu á Facebook. Sjá hér. Rauðspretta Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Meðfylgjandi er auðveld uppskrift af pönnusteiktri rauðsprettu með hnetujógurtsósu að hætti Ingunnar.Aðalréttur fyrir fjóra:800 gr rauðsprettuflök1 epli afhýtt kjarnað og gróftsaxað3 msk saxaðar hnetur1 dl þurrt hvítvín1 dós hnetujógurtsalt og piparTil steikingar:2msk smjörhveiti2 eggAðferð: Flökin eru krydduð með salti og pipar,velt upp úr hveiti, siðan eggi og steikt í smjöri á pönnu sirka 1 mínútu á hvorri hlið. Þá eru flökin tekin til hliðar. Hnetunum, eplabitunum ásamt hvítvíni bætt út á og suðan látinn koma upp. Hnetujógurti blandað saman við og bragðbætt með salti og pipar. Flökin síðan færð upp á diska og hellið sósunni yfir.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir er með frábæra uppskriftarsíðu á Facebook. Sjá hér.
Rauðspretta Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira