Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2010 12:15 Mynd/www.meistaradeildvis.is Knapar og gæðingar mun sýna listir sínar á Miklatúni í dag þegar Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum verður formlega sett af stað. Kynningarfundur deildarinnar hefst klukkan 14:00 á Kjarvalsstöðum við Miklatún. Haraldur Þórarinsson, formaður Landssambands Hestamannafélaga mun formlega setja Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum 2010 og Guðmundur Örn Gunnarsson forstjóri VÍS mun undirrita samning um áframhaldandi stuðning við deildina en VÍS hefur stutt vel við uppbyggingu hennar síðastliðin 4 ár. Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er mótaröð sjö móta með hálfs mánaðar millibili frá 28. janúar fram í lok apríl. Keppendur eru úrval bestu hestaíþróttamanna Íslands. Keppnin fer í Ölfushöllinni fram annað hvert fimmtudagskvöld. Meistaradeild í hestaíþróttum er rekin af félagi áhugamanna með sama nafni og studd af Félagi hrossabænda og Landssambandi hestamannafélaga. Hestar Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Fyrsti laxar sumarsins úr Ytri Rangá Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði
Knapar og gæðingar mun sýna listir sínar á Miklatúni í dag þegar Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum verður formlega sett af stað. Kynningarfundur deildarinnar hefst klukkan 14:00 á Kjarvalsstöðum við Miklatún. Haraldur Þórarinsson, formaður Landssambands Hestamannafélaga mun formlega setja Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum 2010 og Guðmundur Örn Gunnarsson forstjóri VÍS mun undirrita samning um áframhaldandi stuðning við deildina en VÍS hefur stutt vel við uppbyggingu hennar síðastliðin 4 ár. Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er mótaröð sjö móta með hálfs mánaðar millibili frá 28. janúar fram í lok apríl. Keppendur eru úrval bestu hestaíþróttamanna Íslands. Keppnin fer í Ölfushöllinni fram annað hvert fimmtudagskvöld. Meistaradeild í hestaíþróttum er rekin af félagi áhugamanna með sama nafni og studd af Félagi hrossabænda og Landssambandi hestamannafélaga.
Hestar Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Fyrsti laxar sumarsins úr Ytri Rangá Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði