„Ja það getur stundum verið svolítið einmanalegt. Ég meina allur íslenski hópurinn er yfirleitt einhversstaðar allt annars staðar heldur en ég," segir Sigmar Guðmundsson, þulur Íslendinga í Eurovisionkeppninni, þegar við hittum hann í fjömiðlaálmunni í Telenor höllinni í Oslo.
„Ég bara bið voða vel að heilsa öllum. Segi sko þó að við eigum náttúrulega að styðja okkar íslenska lag þá eigum við samt að halda væntingunum í hófi."
Þá má einnig sjá myndir sem við tókum af Sigmari við störf.