Tiger skiptir um pútter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2010 14:15 Tiger æfir sig með nýja pútternum. Tiger Woods greindi frá því í dag að hann muni nota nýjan pútter á Opna breska meistaramótinu sem hefst á St. Andrews á fimmtudag. Þetta eru talsverð tíðindi þar sem Tiger hefur notað sama pútterinn á 13 af þeim 14 risamótum sem hann hefur unnið. Flatirnar á St. Andrews eru mjög hægar og þess vegna ætlar Tiger að skipta um pútter. "Ég er að reyna að ná réttum hraða í púttin mín á þessum flötum. Ég hef prófað mig áfram með nýja púttera í gegnum árin á hægum flötum," sagði Tiger sem stefnir á að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Opna breska í þrígang á St. Andrews. "Mér líður alltaf vel á hröðum flötum. Ég hef að sama skapi alltaf verið að pútta of laust á hægum flötum. Einhverra hluta vegna pútta ég fastar með þessum pútter þannig að ég þarf í raun ekki að breyta miklu." Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods greindi frá því í dag að hann muni nota nýjan pútter á Opna breska meistaramótinu sem hefst á St. Andrews á fimmtudag. Þetta eru talsverð tíðindi þar sem Tiger hefur notað sama pútterinn á 13 af þeim 14 risamótum sem hann hefur unnið. Flatirnar á St. Andrews eru mjög hægar og þess vegna ætlar Tiger að skipta um pútter. "Ég er að reyna að ná réttum hraða í púttin mín á þessum flötum. Ég hef prófað mig áfram með nýja púttera í gegnum árin á hægum flötum," sagði Tiger sem stefnir á að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Opna breska í þrígang á St. Andrews. "Mér líður alltaf vel á hröðum flötum. Ég hef að sama skapi alltaf verið að pútta of laust á hægum flötum. Einhverra hluta vegna pútta ég fastar með þessum pútter þannig að ég þarf í raun ekki að breyta miklu."
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira