Vettel fagnaði í Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2010 17:57 Sebastian Vettel. Nordic Photos / Getty Images Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir
Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira