Monty líkir Ryder-valinu við HM-val Fabio Capello Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. ágúst 2010 15:30 Monty. GettyImages Colin Montgomerie segir að það sé hans erfiðasta verk á ferlinum hingað til að velja Ryder-liðið. Monty er fyrirliði Evrópuliðsins sem mætir Bandaríkjunum í október. Á sunnudaginn er endanlegt lið tilkynnt. Þeir níu efstu á evrópsku mótaröðinni fara sjálfkrafa í liðið en Montgomerie þarf að velja þrjá til viðbótar. "Ég vildi að ég gæti tekið 20 manns með því 20 manns eiga skilið að vera í liðinu. Þeir hafa spilað frábærlega, samkeppnin er gríðarlega hörð." "Þetta er erfiðasta verkefni sem ég hef fengist við. Ég get ekki gert alla ánægða." "Ég þarf að skilja eftir leikmenn sem hafa hjálpað Evróputúrnum mikið. Þetta er svipað og Fabio Capello hjá Englandi þegar hann þurfti að skilja Theo Walcott eftir fyrir HM. Ég get bara tekið tólf með," sagði Monty. Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Colin Montgomerie segir að það sé hans erfiðasta verk á ferlinum hingað til að velja Ryder-liðið. Monty er fyrirliði Evrópuliðsins sem mætir Bandaríkjunum í október. Á sunnudaginn er endanlegt lið tilkynnt. Þeir níu efstu á evrópsku mótaröðinni fara sjálfkrafa í liðið en Montgomerie þarf að velja þrjá til viðbótar. "Ég vildi að ég gæti tekið 20 manns með því 20 manns eiga skilið að vera í liðinu. Þeir hafa spilað frábærlega, samkeppnin er gríðarlega hörð." "Þetta er erfiðasta verkefni sem ég hef fengist við. Ég get ekki gert alla ánægða." "Ég þarf að skilja eftir leikmenn sem hafa hjálpað Evróputúrnum mikið. Þetta er svipað og Fabio Capello hjá Englandi þegar hann þurfti að skilja Theo Walcott eftir fyrir HM. Ég get bara tekið tólf með," sagði Monty.
Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira