Fjölmenni fylgdist með Tiger æfa - myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2010 17:00 Alþýðlegur Tiger heilsar áhorfendum í dag. Nordic Photos/AFP Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdi Tiger eftir á æfingunni í dag. Þeir heilsuðu honum kurteislega en létu annars lítið í sér heyra. Tiger var afar þakklátur fyrir hvert einasta klapp sem hann fékk á æfingunni en hann æfði með félaga sínum, Fred Couples. Woods var annars í ágætu stuði á æfingunni, var alþýðlegur í fasi og tók nokkrum sinnum í hendur áhorfenda. Gríðarleg öryggisgæsla var á vellinum meðan á æfingunni stóð og líklegast sú mesta á æfingu frá upphafi. Tiger mun á eftir mæta sinn fyrsta opna blaðamannafund á árinu og er talið að sá fundur eigi eftir að reynast honum erfiðari en æfingin í dag. 180 blaðamenn verða á fundinum. Hægt er að sjá myndir af æfingunni í dag í albúminu hér að neðan. Nordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFP Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdi Tiger eftir á æfingunni í dag. Þeir heilsuðu honum kurteislega en létu annars lítið í sér heyra. Tiger var afar þakklátur fyrir hvert einasta klapp sem hann fékk á æfingunni en hann æfði með félaga sínum, Fred Couples. Woods var annars í ágætu stuði á æfingunni, var alþýðlegur í fasi og tók nokkrum sinnum í hendur áhorfenda. Gríðarleg öryggisgæsla var á vellinum meðan á æfingunni stóð og líklegast sú mesta á æfingu frá upphafi. Tiger mun á eftir mæta sinn fyrsta opna blaðamannafund á árinu og er talið að sá fundur eigi eftir að reynast honum erfiðari en æfingin í dag. 180 blaðamenn verða á fundinum. Hægt er að sjá myndir af æfingunni í dag í albúminu hér að neðan. Nordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFP
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira