Björgvin: Askan hafði mikil áhrif á alla Hjalti Þór Hreinsson skrifar 31. maí 2010 06:30 Björgvin er einn svalasti kylfingur landsins. Fréttablaðið/Stefán Björgvin Sigurbergsson og Valdís Þóra Jónsdóttir unnu fyrsta stigamót GSÍ sem fór fram í Eyjum um helgina. Björgvin var jafn Kristjáni Þór Einarssyni á 138 höggum en vann umspilið þar sem hann fékk par en Kristján skolla. Rúnar Arnórsson, Arnar Snær Hákonarson, Hlynur Geir Hjartarson og Ólafur B. Loftsson voru í þriðja til sjötta sæti á 140 höggum. „Ég spilaði ágætlega, þetta dugði allavega til sigurs,“ sagði Björgvin við Fréttablaðið, en hann var á tveimur undir pari. „Askan hafði mikil áhrif á alla, flatirnar voru harðari og ef þú hittir boltann ekki gat endað illa hjá þér,“ sagði Björgvin. Valdís Þóra Jónsdóttir vann í kvennaflokki á 150 höggum á hringjunum tveimur. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var önnur á 151 og Eygló Myrra Óskarsdóttir þriðja á 155. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Björgvin Sigurbergsson og Valdís Þóra Jónsdóttir unnu fyrsta stigamót GSÍ sem fór fram í Eyjum um helgina. Björgvin var jafn Kristjáni Þór Einarssyni á 138 höggum en vann umspilið þar sem hann fékk par en Kristján skolla. Rúnar Arnórsson, Arnar Snær Hákonarson, Hlynur Geir Hjartarson og Ólafur B. Loftsson voru í þriðja til sjötta sæti á 140 höggum. „Ég spilaði ágætlega, þetta dugði allavega til sigurs,“ sagði Björgvin við Fréttablaðið, en hann var á tveimur undir pari. „Askan hafði mikil áhrif á alla, flatirnar voru harðari og ef þú hittir boltann ekki gat endað illa hjá þér,“ sagði Björgvin. Valdís Þóra Jónsdóttir vann í kvennaflokki á 150 höggum á hringjunum tveimur. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var önnur á 151 og Eygló Myrra Óskarsdóttir þriðja á 155.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira