Foreldrar Madeleine unnu sigur Óli Tynes skrifar 19. febrúar 2010 07:55 Madeleine McCann. Portúgalski lögregluforinginn Goncalo Amaral stjórnaði upphaflega leitinni að Madeleine McCann eftir að hún hvarf af hóteli sínu í strandbænum Praia da Luz í maí árið 2007. Það var rétt áður en hún varð fjögurra ára gömul. Amaral var vikið frá eftir nokkra mánuði og er nú hættur í lögreglunni. Í júlí árið 2008 skrifaði hann bók þar sem hann hélt því fram að Madeleine hefði dáið í hótelherberginu af of stórum skammti af svefnlyfjum sem foreldrarnir hafi sprautað í hana til þess að geta farið út að borða með vinum sínum. Hjónin eru bæði læknar. Þau hafi svo fyrirkomið líki hennar og sviðsett barnsránið. Kate og Gerry McCann fengu sett lögbann á bókina og lögreglumaðurinn höfðaði mál til þess að fá því hnekkt. Í gær var hinsvegar lögbannsúrskurðurinn staðfestur fyrir dómi. Amaral sagðist myndu áfrýja til hæstaréttar landsins og jafnvel mannréttindasómstóls Evrópu ef því verði að skipta. MaCann hjónin segja hinsvegar að þau séu sannfærð um að Madeleine sé enn á lífi og þau muni halda áfram að leita hennar. Madeleine McCann Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Fleiri fréttir „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Sjá meira
Portúgalski lögregluforinginn Goncalo Amaral stjórnaði upphaflega leitinni að Madeleine McCann eftir að hún hvarf af hóteli sínu í strandbænum Praia da Luz í maí árið 2007. Það var rétt áður en hún varð fjögurra ára gömul. Amaral var vikið frá eftir nokkra mánuði og er nú hættur í lögreglunni. Í júlí árið 2008 skrifaði hann bók þar sem hann hélt því fram að Madeleine hefði dáið í hótelherberginu af of stórum skammti af svefnlyfjum sem foreldrarnir hafi sprautað í hana til þess að geta farið út að borða með vinum sínum. Hjónin eru bæði læknar. Þau hafi svo fyrirkomið líki hennar og sviðsett barnsránið. Kate og Gerry McCann fengu sett lögbann á bókina og lögreglumaðurinn höfðaði mál til þess að fá því hnekkt. Í gær var hinsvegar lögbannsúrskurðurinn staðfestur fyrir dómi. Amaral sagðist myndu áfrýja til hæstaréttar landsins og jafnvel mannréttindasómstóls Evrópu ef því verði að skipta. MaCann hjónin segja hinsvegar að þau séu sannfærð um að Madeleine sé enn á lífi og þau muni halda áfram að leita hennar.
Madeleine McCann Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Fleiri fréttir „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð