Íslenska golflandsliðið í 26. sæti fyrsta dag á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2010 10:30 Íslenska karlalandsliðið í golfi. Mynd/golf.is Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. Íslenska liðið lék á 147 höggum eða fimm yfir pari og er tíu höggum á eftir Frökkum sem eru í efsta sæti. Ólafur Loftsson úr NK lék á 73 höggum, Hlynur Geir Hjartarson úr GK lék á 74 og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR á 75 höggum. Íslenska liðið er í ráshóp með Bandaríkjunum og Argentínu á öðrum deginum í dag. Keppnisdagarnir eru fjórir eða frá fimmtudegi til sunnudags, hver leikmaður spilar fjóra 18 holu einn hvern dag, tvö bestu skor dagsins hjá hverju liði telja. „Við misstum aðeins dampinn á seinni níu eftir þokkalegt gengi á fyrri en Hlynur endaði á fugli og Óli á erni þannig að útkoman varð betri á horfðist. Hlynur var að leika gott golf frá teig á flöt en púttin aðeins að stríða honum í dag," sagði Ragnar Ólafson, liðsstjóri, í samtali við golf.is. "Það verður spennandi dagur á morgun með heimamönnum og USA, eina sem skyggir á þetta er veðurspáin en gert er ráð fyrir stormi á morgun," sagði Ragnar. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. Íslenska liðið lék á 147 höggum eða fimm yfir pari og er tíu höggum á eftir Frökkum sem eru í efsta sæti. Ólafur Loftsson úr NK lék á 73 höggum, Hlynur Geir Hjartarson úr GK lék á 74 og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR á 75 höggum. Íslenska liðið er í ráshóp með Bandaríkjunum og Argentínu á öðrum deginum í dag. Keppnisdagarnir eru fjórir eða frá fimmtudegi til sunnudags, hver leikmaður spilar fjóra 18 holu einn hvern dag, tvö bestu skor dagsins hjá hverju liði telja. „Við misstum aðeins dampinn á seinni níu eftir þokkalegt gengi á fyrri en Hlynur endaði á fugli og Óli á erni þannig að útkoman varð betri á horfðist. Hlynur var að leika gott golf frá teig á flöt en púttin aðeins að stríða honum í dag," sagði Ragnar Ólafson, liðsstjóri, í samtali við golf.is. "Það verður spennandi dagur á morgun með heimamönnum og USA, eina sem skyggir á þetta er veðurspáin en gert er ráð fyrir stormi á morgun," sagði Ragnar.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira