Tiger snýr aftur á Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2010 15:28 Tiger Woods rauf loksins þögnina um framtíðaráætlanir sínar í dag og svaraði spurningunni sem allar hafa spurt síðustu vikur - hvenær snýr hann aftur. Svarið er fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið. „Ég vann mitt fyrsta stórmót á þessum stað og ég ber mikla virðingu fyrir þessu móti. Eftir langan og nauðsynlegan tíma fjarri golfvellinum þá tel ég mig loksins vera tilbúinn að snúa aftur á golfvöllinn," sagði Tiger í dag. „Stórmótin hafa alltaf skipað sérstakan sess hjá mér og sem atvinnumaður get ég ekki sleppt því að mæta á Augusta. Jafnvel þó svo ég hafi ekki keppt í langan tíma." Masters-mótið hefst þann 8. apríl næstkomandi. Woods hefur ekki keppt á móti síðan 15. nóvember. „Ég hef verið í stífri meðferð síðustu tvo mánuði og sú meðferð mun halda áfram. Þó svo ég sé að fara að keppa aftur er enn ólokið mikilli vinnu með mitt líf. „Þegar ég gat loksins farið að hugsa um golf aftur þá gerði ég mér strax grein fyrir að Masters væri fyrsta mótið sem ég gæti tekið þátt í," sagði Tiger Woods. Golf Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods rauf loksins þögnina um framtíðaráætlanir sínar í dag og svaraði spurningunni sem allar hafa spurt síðustu vikur - hvenær snýr hann aftur. Svarið er fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið. „Ég vann mitt fyrsta stórmót á þessum stað og ég ber mikla virðingu fyrir þessu móti. Eftir langan og nauðsynlegan tíma fjarri golfvellinum þá tel ég mig loksins vera tilbúinn að snúa aftur á golfvöllinn," sagði Tiger í dag. „Stórmótin hafa alltaf skipað sérstakan sess hjá mér og sem atvinnumaður get ég ekki sleppt því að mæta á Augusta. Jafnvel þó svo ég hafi ekki keppt í langan tíma." Masters-mótið hefst þann 8. apríl næstkomandi. Woods hefur ekki keppt á móti síðan 15. nóvember. „Ég hef verið í stífri meðferð síðustu tvo mánuði og sú meðferð mun halda áfram. Þó svo ég sé að fara að keppa aftur er enn ólokið mikilli vinnu með mitt líf. „Þegar ég gat loksins farið að hugsa um golf aftur þá gerði ég mér strax grein fyrir að Masters væri fyrsta mótið sem ég gæti tekið þátt í," sagði Tiger Woods.
Golf Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira