Mark Webber fljótastur í Katalóníu 8. mars 2011 16:42 Mark Webber hjá Red Bull. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com Formúla Íþróttir Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com
Formúla Íþróttir Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira