Sabbatini sigraði með nýja svarta kúrekahattinn 7. mars 2011 14:45 Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Nordic Photos/Getty Images Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Hinn 34 ára gamli Sabbatini var með fimm högg í forskot fyrir lokadaginn en hann var einu höggi betri en YE Yang frá Suður-Kóreu. Sabbatini var samtals á 9 höggum undir pari. Suður-Afríkumaðurinn fór fyrir þremur mánuðum í aðgerð vegna húðkrabbameins í andliti og leikur Sabbatini með „kúrekahatt" til þess að verjast sólargeislunum. Hatturinn vakti athygli og minnir um margt á Ástralann Greg Norman lék ávallt með kúrekahatt á árum áður. Fyrir sigurinn fékk Sabbatini rúmlega 120 milljónir kr. í verðlaunafé en þetta er sjötti sigur hans á PGA mótaröðinni. Sabbatini setti vallarmet þegar hann lék á 64 höggum á öðrum keppnisdegi mótsins en Graeme McDowell frá Norður-Írlandi jafnaði það met á lokadeginum þegar hann fór upp um 24 sæti og endaði hann í 6. sæti.Lokastaðan. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Hinn 34 ára gamli Sabbatini var með fimm högg í forskot fyrir lokadaginn en hann var einu höggi betri en YE Yang frá Suður-Kóreu. Sabbatini var samtals á 9 höggum undir pari. Suður-Afríkumaðurinn fór fyrir þremur mánuðum í aðgerð vegna húðkrabbameins í andliti og leikur Sabbatini með „kúrekahatt" til þess að verjast sólargeislunum. Hatturinn vakti athygli og minnir um margt á Ástralann Greg Norman lék ávallt með kúrekahatt á árum áður. Fyrir sigurinn fékk Sabbatini rúmlega 120 milljónir kr. í verðlaunafé en þetta er sjötti sigur hans á PGA mótaröðinni. Sabbatini setti vallarmet þegar hann lék á 64 höggum á öðrum keppnisdegi mótsins en Graeme McDowell frá Norður-Írlandi jafnaði það met á lokadeginum þegar hann fór upp um 24 sæti og endaði hann í 6. sæti.Lokastaðan.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira