Þóra og Dóra María koma inn í liðið fyrir Danaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2011 23:00 Dóra María Lárusdóttir spilar sinn fyrsta leik á mótinu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á Algarve á morgun, mánudaginn 7. mars, kl. 15:00. Sigurður gerir tvær breytingar frá því í sigurleiknum gegn Kína á föstudaginn. Þóra Björg Helgadóttir kemur í markið í staðinn fyrir Guðbjörgu Gunnarsdóttur og Dóra María Lárusdóttir kemur inn á hægri kantinn fyrir Fanndísi Friðriksdóttur. Íslenska liðið er í efsta sæti B riðils með sex stig en Danir og Svíar eru með þrjú stig. Með jafntefli þá tryggir liðið sér sæti í úrslitaleik mótsins gegn Bandaríkjunum. Fyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er sem fyrr í byrjunarliðinu en hún leikur sinn 105. landsleik og setur þar með nýtt landsleikjamet. Dóra María Lárusdóttir er að leika sinn fyrsta leik á mótinu en hún gat ekki spilað tvo fyrstu leikina vegna meiðsla. Byrjunarliðið á móti Dönum:Markvörður: Þóra HelgadóttirHægri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirVinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg ViðarsdóttirMiðverðir: Sif Atladóttir og Katrín Jónsdóttir, fyrirliðiTengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Sara Björk GunnarsdóttirSóknartengiliður: Katrín ÓmarsdóttirHægri kantur: Dóra María LárusdóttirVinstri kantur: Hallbera Guðný GísladóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Íslenski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á Algarve á morgun, mánudaginn 7. mars, kl. 15:00. Sigurður gerir tvær breytingar frá því í sigurleiknum gegn Kína á föstudaginn. Þóra Björg Helgadóttir kemur í markið í staðinn fyrir Guðbjörgu Gunnarsdóttur og Dóra María Lárusdóttir kemur inn á hægri kantinn fyrir Fanndísi Friðriksdóttur. Íslenska liðið er í efsta sæti B riðils með sex stig en Danir og Svíar eru með þrjú stig. Með jafntefli þá tryggir liðið sér sæti í úrslitaleik mótsins gegn Bandaríkjunum. Fyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er sem fyrr í byrjunarliðinu en hún leikur sinn 105. landsleik og setur þar með nýtt landsleikjamet. Dóra María Lárusdóttir er að leika sinn fyrsta leik á mótinu en hún gat ekki spilað tvo fyrstu leikina vegna meiðsla. Byrjunarliðið á móti Dönum:Markvörður: Þóra HelgadóttirHægri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirVinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg ViðarsdóttirMiðverðir: Sif Atladóttir og Katrín Jónsdóttir, fyrirliðiTengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Sara Björk GunnarsdóttirSóknartengiliður: Katrín ÓmarsdóttirHægri kantur: Dóra María LárusdóttirVinstri kantur: Hallbera Guðný GísladóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir
Íslenski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira