Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur 15. mars 2011 13:36 Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum. Nordic Photos/Getty Images Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. Ólafur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að Eiður væri ekki búinn að spila mikið með sínum félagsliðum frá því hann fór frá Barcelona á sínum tíma og af þeim sökum væri hann ekki valinn. Ísland hefur leikið þrjá leiki í riðlakeppninni og er án stiga en Kýpur er með 1 stig eftir þrjá leiki. Norðmenn eru efstir í riðlinum með 9 stig eftir þrjá leiki, Portúgal er með 7 stig eftir fjóra leiki og Danir eru með 6 stig eftir 3 leiki. Sölvi Geir Ottesen leikmaður FCK í Danmörku er meiddur og er því ekki valinn í hópinn. Athygli vekur að Veigar Páll Gunnarsson og Árni Gautur Arason eru ekki valdir í liðið að þessu sinni. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren) Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. Ólafur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að Eiður væri ekki búinn að spila mikið með sínum félagsliðum frá því hann fór frá Barcelona á sínum tíma og af þeim sökum væri hann ekki valinn. Ísland hefur leikið þrjá leiki í riðlakeppninni og er án stiga en Kýpur er með 1 stig eftir þrjá leiki. Norðmenn eru efstir í riðlinum með 9 stig eftir þrjá leiki, Portúgal er með 7 stig eftir fjóra leiki og Danir eru með 6 stig eftir 3 leiki. Sölvi Geir Ottesen leikmaður FCK í Danmörku er meiddur og er því ekki valinn í hópinn. Athygli vekur að Veigar Páll Gunnarsson og Árni Gautur Arason eru ekki valdir í liðið að þessu sinni. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren)
Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira