Vettl framlengdi samning við Red Bull til loka ársins 2014 14. mars 2011 12:34 Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel og Helmut Marko, sérlegur ráðgafji Red Bull í akstursíþróttum. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Þýski Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur framlengt samning sinn við Formúlu 1 lið Red Bull til loka ársins 2014. Red Bull sendi frá sér staðfestingu um málið í dag. Í frétt á autosport.com í dag segir Helmut Marko, sérlegur ráðgjafi Red Bull í akstursíþróttum að það hafi legið beint við að framlengja samningin á milli aðilanna tveggja. "Þetta var sameiginleg ákvörðun að framlengja samning Sebastians til 2014. Báðir aðilar vildu halda áfram samstarfinu, þannig að þetta var ekkert mál", sagði Marko. Fyrri samningur Vettels við Red Bull var til loka þess árs, með klásúlu um möguleika á framlengingu á næsta ári, en nú er ljóst að hann verður mun lengur hjá Red Bull. Auk þess að framlengja samning sinn við Vettel, þá er Red Bull liðið búið að tryggja sér áframhaldandi samstarf við aðal tæknimennina, þeirra á meðal hönnuðinn Adrian Newey. Marko sagði að Red Bull væri búið að tryggja áframhaldandi störf 50 mikilvægustu starfsmanna liðisns í stjórnunarstöðum til loka 2014, til að tryggja áframhaldandi velgengni liðsins. Á wilkipedia.com kemur fram að Vettel varð yngsti heimsmeistari sögunnar í fyrra með Red Bull, 23 ára gamall, en hann vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 móti árið 2008 með Torro Rosso. Þá varð Vettel yngsti ökumaður sögunnar til að vinna Formúlu 1 mót, hann var þá 21 árs og 74 daga gamall. Vettel hefur unnið 10 Formúlu 1 mót á ferlinum og 19 sinnum komist á verðlaunapall og 15 sinnum náð besta tíma í tímatökum. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þýski Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur framlengt samning sinn við Formúlu 1 lið Red Bull til loka ársins 2014. Red Bull sendi frá sér staðfestingu um málið í dag. Í frétt á autosport.com í dag segir Helmut Marko, sérlegur ráðgjafi Red Bull í akstursíþróttum að það hafi legið beint við að framlengja samningin á milli aðilanna tveggja. "Þetta var sameiginleg ákvörðun að framlengja samning Sebastians til 2014. Báðir aðilar vildu halda áfram samstarfinu, þannig að þetta var ekkert mál", sagði Marko. Fyrri samningur Vettels við Red Bull var til loka þess árs, með klásúlu um möguleika á framlengingu á næsta ári, en nú er ljóst að hann verður mun lengur hjá Red Bull. Auk þess að framlengja samning sinn við Vettel, þá er Red Bull liðið búið að tryggja sér áframhaldandi samstarf við aðal tæknimennina, þeirra á meðal hönnuðinn Adrian Newey. Marko sagði að Red Bull væri búið að tryggja áframhaldandi störf 50 mikilvægustu starfsmanna liðisns í stjórnunarstöðum til loka 2014, til að tryggja áframhaldandi velgengni liðsins. Á wilkipedia.com kemur fram að Vettel varð yngsti heimsmeistari sögunnar í fyrra með Red Bull, 23 ára gamall, en hann vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 móti árið 2008 með Torro Rosso. Þá varð Vettel yngsti ökumaður sögunnar til að vinna Formúlu 1 mót, hann var þá 21 árs og 74 daga gamall. Vettel hefur unnið 10 Formúlu 1 mót á ferlinum og 19 sinnum komist á verðlaunapall og 15 sinnum náð besta tíma í tímatökum.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira