Viktor og Thelma Rut meistarar í fjölþraut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2011 12:49 Fyrsti hluti Íslandsmótsins í áhaldafimleikum fór fram í gær er keppt var í fjölþraut. Viktor Kristmannsson varð meistari í tíunda skiptið á ferlinum en í kvenna flokki bar Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerplu, sigur úr býtum. Þetta var níunda árið í röð sem að Viktor verður meistari og tíunda skiptið alls. Hann hafði betur eftir harða keppni við bróður sinn, Róbert, sem varð að sætta sig við annað sætið. Bjarki Ásgeirsson, Ármanni, varð svo í þriðja sæti. Thelma Rut hlaut samtals 47,95 stig, rúmum þremur stigum meira en Embla Jóhannsdóttir sem keppir fyrir Gróttu og varð í öðru sæti. Dominiqua Belanyi, Gróttu, varð þriðja með 45,45 stig. Thelma Rut náði bestum árangri í þremur greinum af fjórum - jafnvægislá og í stökk- og gólfæfingum. Embla náði flestum stigum í keppni í tvíslá. Alls var keppt í sex greinum í karlaflokki og náði Viktor bestum árangri í þremur og Róbert í tveimur. Róbert og Bjarki voru svo eftir og jafnir að stigum í tvíslá. Viktor fékk flest stig í æfingum á boga, hringjum og í stökki en Róbert á gólfi og á svifrá. Samtals fékk Viktor 78,05 stig en Róbert 77,35. Bjarki hlaut samtals 74,8 stig. Í dag heldur keppni áfram og verður þá keppt í einstökum áhöldum. Keppni hefst klukkan 13.10 en verðlaunaafhending klukkan 16.00. Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Fyrsti hluti Íslandsmótsins í áhaldafimleikum fór fram í gær er keppt var í fjölþraut. Viktor Kristmannsson varð meistari í tíunda skiptið á ferlinum en í kvenna flokki bar Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerplu, sigur úr býtum. Þetta var níunda árið í röð sem að Viktor verður meistari og tíunda skiptið alls. Hann hafði betur eftir harða keppni við bróður sinn, Róbert, sem varð að sætta sig við annað sætið. Bjarki Ásgeirsson, Ármanni, varð svo í þriðja sæti. Thelma Rut hlaut samtals 47,95 stig, rúmum þremur stigum meira en Embla Jóhannsdóttir sem keppir fyrir Gróttu og varð í öðru sæti. Dominiqua Belanyi, Gróttu, varð þriðja með 45,45 stig. Thelma Rut náði bestum árangri í þremur greinum af fjórum - jafnvægislá og í stökk- og gólfæfingum. Embla náði flestum stigum í keppni í tvíslá. Alls var keppt í sex greinum í karlaflokki og náði Viktor bestum árangri í þremur og Róbert í tveimur. Róbert og Bjarki voru svo eftir og jafnir að stigum í tvíslá. Viktor fékk flest stig í æfingum á boga, hringjum og í stökki en Róbert á gólfi og á svifrá. Samtals fékk Viktor 78,05 stig en Róbert 77,35. Bjarki hlaut samtals 74,8 stig. Í dag heldur keppni áfram og verður þá keppt í einstökum áhöldum. Keppni hefst klukkan 13.10 en verðlaunaafhending klukkan 16.00.
Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira