Nýliðinn Sergio Perez stal senunni 10. mars 2011 16:16 Sergio Perez frá Mexíkó ekur hjá Sauber liðinu sem er staðsett í Sviss. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Tími Perez var betri, en tíminn sem heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði í gær á Red Bull, samkvæmt frétt í dag á autosport.com. Tími Vettels í gær var besti tími sem hafði náðst á Katalóníu brautinnni á árinu á æfingum Formúlu 1 liða, en Perez gerði enn betur. Perez náði sínum besta tíma þegar ók með lítið bensín um borð í bíl sínum og tók nokkra eins hrings spretti í kapp við klukkuna. Felipe Massa á Ferrari ók flesta hringi í brautinni, eða 132 og náði næst besta tíma dagsins, en Mark Webber á Red Bull var með þriðja besta tíma. Hann náði besta tíma á Katalóníu brautinni á þriðjudaginn. Tímarnir í dag 1. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.761s 95 2. Felipe Massa Ferrari 1m22.092s + 0.331s 132 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.466s + 0.705s 97 4. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.637s + 0.876s 105 5. Michael Schumacher Mercedes 1m22.892s + 1.131s 89 6. Nick Heidfeld Renault 1m23.541s + 1.780s 32 7. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.990s + 2.229s 40 8. Vitaly Petrov Renault 1m24.233s + 2.472s 24 Formúla Íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Tími Perez var betri, en tíminn sem heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði í gær á Red Bull, samkvæmt frétt í dag á autosport.com. Tími Vettels í gær var besti tími sem hafði náðst á Katalóníu brautinnni á árinu á æfingum Formúlu 1 liða, en Perez gerði enn betur. Perez náði sínum besta tíma þegar ók með lítið bensín um borð í bíl sínum og tók nokkra eins hrings spretti í kapp við klukkuna. Felipe Massa á Ferrari ók flesta hringi í brautinni, eða 132 og náði næst besta tíma dagsins, en Mark Webber á Red Bull var með þriðja besta tíma. Hann náði besta tíma á Katalóníu brautinni á þriðjudaginn. Tímarnir í dag 1. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.761s 95 2. Felipe Massa Ferrari 1m22.092s + 0.331s 132 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.466s + 0.705s 97 4. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.637s + 0.876s 105 5. Michael Schumacher Mercedes 1m22.892s + 1.131s 89 6. Nick Heidfeld Renault 1m23.541s + 1.780s 32 7. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.990s + 2.229s 40 8. Vitaly Petrov Renault 1m24.233s + 2.472s 24
Formúla Íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira