Formúlu 1 ökumenn dæmdir úr leik eftir framúrskarandi árangur 27. mars 2011 11:37 Kamui Kobayashi og Sergio Perez höfðu ekki ástæðu til að brosa svo blítt eftir að dómarar dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Það var skammvinn gleði nýliðans Sergio Perez og Kamui Kobayahsi eftir ástralska kappaksturinn í dag. Þeir urðu í sjöunda og áttunda sætinu í mótinu, en dómarar mótsins dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Ástæðan er sú að bílar þeirra voru ekki samkvæmt reglum hvað afturvæng varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Það grátlegast við þetta er að Kobayashi og Perez og Sauber liðið gladdist yfir árangrinum, sem þóttu góð skilaboð til japönsku þjóðarinnar á erfiðum tímum. Kobayahsi er japanskur. Öll keppnislið voru merkt japönskum fánum og jákvæðum skilaboðum til keppenda. En dómarar skoðuðu bílanna og þetta er niðurstaðan. Úrslitin í mótinu eru því eftirfarandi eftir að árangur Kobayashi og Perez hefur verið þurrkaður út.Sjá meira um málið Lokaúrslit 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Petrov Renault 4. Alonso Ferrari 5. Webber Red Bull-Renault 6. Button McLaren-Mercedes 7. Massa Ferrari 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 9. Sutil Force India-Mercedes 10. Di Resta Force India-Mercedes Stigin 1. Vettel 25 1. Red Bull-Renault 35 2. Hamilton 18 2. McLaren-Mercedes 26 3. Petrov 15 3. Ferrari 18 4. Alonso 12 4. Renault 15 5. Webber 10 5. Toro Rosso-Ferrari 4 6. Button 8 6. Force India 3 Formúla Íþróttir Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Það var skammvinn gleði nýliðans Sergio Perez og Kamui Kobayahsi eftir ástralska kappaksturinn í dag. Þeir urðu í sjöunda og áttunda sætinu í mótinu, en dómarar mótsins dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Ástæðan er sú að bílar þeirra voru ekki samkvæmt reglum hvað afturvæng varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Það grátlegast við þetta er að Kobayashi og Perez og Sauber liðið gladdist yfir árangrinum, sem þóttu góð skilaboð til japönsku þjóðarinnar á erfiðum tímum. Kobayahsi er japanskur. Öll keppnislið voru merkt japönskum fánum og jákvæðum skilaboðum til keppenda. En dómarar skoðuðu bílanna og þetta er niðurstaðan. Úrslitin í mótinu eru því eftirfarandi eftir að árangur Kobayashi og Perez hefur verið þurrkaður út.Sjá meira um málið Lokaúrslit 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Petrov Renault 4. Alonso Ferrari 5. Webber Red Bull-Renault 6. Button McLaren-Mercedes 7. Massa Ferrari 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 9. Sutil Force India-Mercedes 10. Di Resta Force India-Mercedes Stigin 1. Vettel 25 1. Red Bull-Renault 35 2. Hamilton 18 2. McLaren-Mercedes 26 3. Petrov 15 3. Ferrari 18 4. Alonso 12 4. Renault 15 5. Webber 10 5. Toro Rosso-Ferrari 4 6. Button 8 6. Force India 3
Formúla Íþróttir Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira