Guðjón sá eini sem hefur náð í stig í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2011 12:00 Guðjón Þórðarson. Mynd/Nordic Photos/Getty Það eru liðin tæp ellefu ár síðan að íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði síðast í stig í marsmánuði í undankeppni EM eða HM. Liðið leikur sinn sjöunda mótsleik í mars á Kýpur í dag og reynir þar að ná í sín fyrstu stig í undankeppni EM 2012. Guðjón Þórðarson var fyrsti íslenski landsliðsþjálfarinn til þess að stýra landsliðinu í marsmánuði í undankeppni EM eða HM og hann er líka sá eini sem hefur náð í stig í mars. Íslenska landsliðið mætti þá Andorra og Úkraínu með fjögurra daga millibili. Ísland vann 2-0 sigur á Andorra 27. mars 1999 þar sem bæði mörkin komu í seinni hálfleiknum eftir að Guðjón Þórðarson hélt eftirminnilega skammarræðu í hálfleik. Miðverðirnir Eyjólfur Sverrisson og Steinar Adolfsson skoruðu mörkin eftir hornspyrnur Arnars Gunnlaugssonar. Fjórum dögum seinna náði liðið síðan 1-1 jafntefli við Úkraínu í Kiev eftir að hafa lent undir. Lárus Orri Sigurðson skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum eftir að Úkraína komst yfir. Síðan þá hefur íslenska landsliðið spilaði fjóra leiki í röð í marsmánuði án þess að fá stig. Liðið tapaði síðasta 0-1 fyirr Spáni í grenjandi rigningu á Mallorca fyrir fjórum árum og tveimur árum fyrr hafði liðið steinlegið 0-4 í Króatíu. Leikir Íslands í mars í undankeppni HM og EM:27. mars 1999 Andorra-Ísland 0-2 31. mars 1999 Úkraína-Ísland 1-1 24. mars 2001 Búlgaría-Ísland 2-1 29. mars 2003 Skotland-Ísland 2-1 26. mars 2005 Króatía-Ísland 4-0 28. mars 2007 Spánn-Ísland 1-0 26. mars 2011 Kýpur-Ísland ?-? Íslenski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Það eru liðin tæp ellefu ár síðan að íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði síðast í stig í marsmánuði í undankeppni EM eða HM. Liðið leikur sinn sjöunda mótsleik í mars á Kýpur í dag og reynir þar að ná í sín fyrstu stig í undankeppni EM 2012. Guðjón Þórðarson var fyrsti íslenski landsliðsþjálfarinn til þess að stýra landsliðinu í marsmánuði í undankeppni EM eða HM og hann er líka sá eini sem hefur náð í stig í mars. Íslenska landsliðið mætti þá Andorra og Úkraínu með fjögurra daga millibili. Ísland vann 2-0 sigur á Andorra 27. mars 1999 þar sem bæði mörkin komu í seinni hálfleiknum eftir að Guðjón Þórðarson hélt eftirminnilega skammarræðu í hálfleik. Miðverðirnir Eyjólfur Sverrisson og Steinar Adolfsson skoruðu mörkin eftir hornspyrnur Arnars Gunnlaugssonar. Fjórum dögum seinna náði liðið síðan 1-1 jafntefli við Úkraínu í Kiev eftir að hafa lent undir. Lárus Orri Sigurðson skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum eftir að Úkraína komst yfir. Síðan þá hefur íslenska landsliðið spilaði fjóra leiki í röð í marsmánuði án þess að fá stig. Liðið tapaði síðasta 0-1 fyirr Spáni í grenjandi rigningu á Mallorca fyrir fjórum árum og tveimur árum fyrr hafði liðið steinlegið 0-4 í Króatíu. Leikir Íslands í mars í undankeppni HM og EM:27. mars 1999 Andorra-Ísland 0-2 31. mars 1999 Úkraína-Ísland 1-1 24. mars 2001 Búlgaría-Ísland 2-1 29. mars 2003 Skotland-Ísland 2-1 26. mars 2005 Króatía-Ísland 4-0 28. mars 2007 Spánn-Ísland 1-0 26. mars 2011 Kýpur-Ísland ?-?
Íslenski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira